Game of Thrones: Fjölmargir stökkva á grínið Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 14:30 Einn maður hefur hafið hópfjáröflun á Kickstarter fyrir framleiðslu hurðastoppara merktum Hodor. Mynd/Kickstarter Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00
Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30
Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15
Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00
Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00
Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30