Efnt til mótmæla við lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. maí 2016 17:57 Eze Okafor hefur verið á Íslandi í fjögur ár en í fyrramálið stendur til að vísa honum af landi brott. Vísir/einkasafn Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar. Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum skólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar.
Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum skólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Sjá meira
Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33
Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30
Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15