Vilja að 20% af efni Netflix sé evrópskt Sæunn Gísladóttir skrifar 25. maí 2016 13:35 Forsvarsmenn Netflix segjast vera á móti kvóta af þessu tagi. Vísir/Getty Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að að minnsta kosti tuttugu prósent af efni sem efnisveitur, til að mynda Netflix og Amazon Prime, bjóði verði framleitt innan ESB. Þannig myndu efnisveiturnar lúta svipuðum lögum og evrópskar sjónvarpsstöðvar. Framkvæmdastjórnin hefur einnig sagt að efnið eigi að vera vel til sýnis á efnisveitunum. Hún vill meina að þetta muni hafa góð menningarleg áhrif. Margar efnisveitur sýna nú þegar mikið af efni frá breska ríkisútvarpinu BBC og lúta því nú þegar reglunum að einhverju marki. Núverandi reglur snúa að því að evrópskar sjónvarpsstöðvar þurfi að nota tuttugu prósent af framleiðslutekjum sínum í framleiðslu efnis í landinu sínu og að eyða fimmtíu prósent af dagskránni í að sýna evrópska þætti eða kvikmyndir. Ekki er gerð krafa um gæði efnis, því gætu Amazon og Netflix einfaldlega keypt helling af slæmum frönskum, spænskum eða ítölskum þáttum. BBC greinir frá því að forsvarsmenn Netflix segjast vera á móti kvóta af þessu tagi. Þeir bendi hins vegar á að notendur sínir njóti evrópskrar dagskrá og því sýni þeir nú þegar mikið af evrópsku efni. Fyrsta serían sem Netflix framleiddi í Evrópu, Marseille, fór einnig nýlega í loftið. Forsvarsmenn Amazon hafa ekki tjáð sig um málið. Netflix Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að að minnsta kosti tuttugu prósent af efni sem efnisveitur, til að mynda Netflix og Amazon Prime, bjóði verði framleitt innan ESB. Þannig myndu efnisveiturnar lúta svipuðum lögum og evrópskar sjónvarpsstöðvar. Framkvæmdastjórnin hefur einnig sagt að efnið eigi að vera vel til sýnis á efnisveitunum. Hún vill meina að þetta muni hafa góð menningarleg áhrif. Margar efnisveitur sýna nú þegar mikið af efni frá breska ríkisútvarpinu BBC og lúta því nú þegar reglunum að einhverju marki. Núverandi reglur snúa að því að evrópskar sjónvarpsstöðvar þurfi að nota tuttugu prósent af framleiðslutekjum sínum í framleiðslu efnis í landinu sínu og að eyða fimmtíu prósent af dagskránni í að sýna evrópska þætti eða kvikmyndir. Ekki er gerð krafa um gæði efnis, því gætu Amazon og Netflix einfaldlega keypt helling af slæmum frönskum, spænskum eða ítölskum þáttum. BBC greinir frá því að forsvarsmenn Netflix segjast vera á móti kvóta af þessu tagi. Þeir bendi hins vegar á að notendur sínir njóti evrópskrar dagskrá og því sýni þeir nú þegar mikið af evrópsku efni. Fyrsta serían sem Netflix framleiddi í Evrópu, Marseille, fór einnig nýlega í loftið. Forsvarsmenn Amazon hafa ekki tjáð sig um málið.
Netflix Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira