Liverpool og Sevilla kærð Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 23:15 Það voru læti í Basel á miðvikudag. vísir/getty Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna á úrslitaleik Evrópudeildar UEFA á miðvikudag. Liverpool var kært vegnar óláta stuðningsmanna liðsins sem kveiktu einnig á flugeldum. Sevilla var einnig kært vegna óláta stuðningsmanna sinna. Málið verður tekið fyrir í sérstakri aganefnd UEFA þann 21. júlí, en liðin geta mótmælt kærunni. Lögreglan var kölluð á vettvang en um tuttugu til þrjátíu stuðningsmenn beggja liða lentu í ryskingum fyrir leikinn og réðu öryggisverðir ekki við ástandið. Sevilla seldi einungis sjö þúsund af níu þúsund miðum sínum en stuðningsmenn Liverpool voru í miklum meirihluta á St. Jakob-Park í Basel. Lögreglan greindi frá því að enginn af þeim sem slógust hefðu verið handteknir enda engin kvörtun borist frá Basel. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00 Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15 Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00 Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna á úrslitaleik Evrópudeildar UEFA á miðvikudag. Liverpool var kært vegnar óláta stuðningsmanna liðsins sem kveiktu einnig á flugeldum. Sevilla var einnig kært vegna óláta stuðningsmanna sinna. Málið verður tekið fyrir í sérstakri aganefnd UEFA þann 21. júlí, en liðin geta mótmælt kærunni. Lögreglan var kölluð á vettvang en um tuttugu til þrjátíu stuðningsmenn beggja liða lentu í ryskingum fyrir leikinn og réðu öryggisverðir ekki við ástandið. Sevilla seldi einungis sjö þúsund af níu þúsund miðum sínum en stuðningsmenn Liverpool voru í miklum meirihluta á St. Jakob-Park í Basel. Lögreglan greindi frá því að enginn af þeim sem slógust hefðu verið handteknir enda engin kvörtun borist frá Basel.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00 Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15 Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00 Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00
Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15
Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00
Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30