Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2016 10:30 Kanye fór á kostum hjá Ellen. vísir Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. Ellen spurði Kanye hvort hann ætti ekki að vera með einhvern sem færi t.d. yfir tístin sem hann sendir frá sér en rapparinn hefur oft vakið mikla athygli fyrir misgáfuleg tíst. „Alls ekki, ég vil ekki að neinn hafi afskipti af því sem ég tísti,“ segir Kanye við Ellen sem spurði hann í framhaldinu hvort hann sæi eftir einhverjum tístum. „Ég sé ekki eftir neinu. Til hvers að hugsa sig eitthvað um áður en maður tístir einhverju.“ Kanye West tísti á dögunum til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, og bað hann um að fjárfesta í tískufyrirtæki sínu fyrir 53 milljónir dollara. Mörgum fannst það skjóta skökku við að hann hafi notað Twitter til að ná til Zuckerberg. „Ég hefði líklega átt að reyna að ná til hans á Facebook. Núna skil ég af hverju hann svaraði mér ekki. Ég hef samt borðað með honum og eiginkonu hans og átt gott samtal við hann um að ég hefði áhuga á því að breyta heiminum. Hann sagðist ætla aðstoða mig við það og bla bla bla.“ Kanye segir að ef hann hefði yfir meiri fjármunum að ráða, þá gæti hann hjálpað fleira fólki. „Ég er með ákveðnar hugmyndir sem gætu hjálpað næstu kynslóðum í því að láta heiminn vera betri, punktur. Sama hvað fólk heldur um mig og hvernig papparazzi ljósmyndarar láta mig líta út.“ Hann segist geta breytt heiminum og hans tilvera hér á jörðinni eigi eftir að skipta máli. „Picasso er dauður, Steve Jobs er dauður og Walt Disney er dauður. Tölum um fólk sem er á lífi og fólk sem getur haft áhrif. Ég er listamaður og allt sem ég geri er eitt stórt málverk,“ segir West sem hreinlega tók yfir þáttinn og hélt einskonar einræðu. Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Fleiri fréttir Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Sjá meira
Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. Ellen spurði Kanye hvort hann ætti ekki að vera með einhvern sem færi t.d. yfir tístin sem hann sendir frá sér en rapparinn hefur oft vakið mikla athygli fyrir misgáfuleg tíst. „Alls ekki, ég vil ekki að neinn hafi afskipti af því sem ég tísti,“ segir Kanye við Ellen sem spurði hann í framhaldinu hvort hann sæi eftir einhverjum tístum. „Ég sé ekki eftir neinu. Til hvers að hugsa sig eitthvað um áður en maður tístir einhverju.“ Kanye West tísti á dögunum til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, og bað hann um að fjárfesta í tískufyrirtæki sínu fyrir 53 milljónir dollara. Mörgum fannst það skjóta skökku við að hann hafi notað Twitter til að ná til Zuckerberg. „Ég hefði líklega átt að reyna að ná til hans á Facebook. Núna skil ég af hverju hann svaraði mér ekki. Ég hef samt borðað með honum og eiginkonu hans og átt gott samtal við hann um að ég hefði áhuga á því að breyta heiminum. Hann sagðist ætla aðstoða mig við það og bla bla bla.“ Kanye segir að ef hann hefði yfir meiri fjármunum að ráða, þá gæti hann hjálpað fleira fólki. „Ég er með ákveðnar hugmyndir sem gætu hjálpað næstu kynslóðum í því að láta heiminn vera betri, punktur. Sama hvað fólk heldur um mig og hvernig papparazzi ljósmyndarar láta mig líta út.“ Hann segist geta breytt heiminum og hans tilvera hér á jörðinni eigi eftir að skipta máli. „Picasso er dauður, Steve Jobs er dauður og Walt Disney er dauður. Tölum um fólk sem er á lífi og fólk sem getur haft áhrif. Ég er listamaður og allt sem ég geri er eitt stórt málverk,“ segir West sem hreinlega tók yfir þáttinn og hélt einskonar einræðu.
Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Fleiri fréttir Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Sjá meira