Dagur B. lýsir yfir stuðningi við Magnús Orra í formannskjöri Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 31. maí 2016 12:10 Magnús Orri Schram er einn fjögurra frambjóðenda í formannskjöri Samfylkingarinnar. Dagur B. er borgarstjóri. Vísir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í borginni, hefur lýst yfir stuðningi við Magnús Orra Schram í formannsslag Samfylkingarinnar. Kosning um næsta formann flokksins stendur yfir núna og verður kynnt um nýjan formann á landsþingi Samfylkingarinnar um helgina. Dagur lýsir þessu yfir á Facebook síðu sinni. „Formannsframbjóðendurnir eru allir frambærilegir en ég leyni því ekki að ég tel að í núverandi stöðu eigum við besta kostinn í Magnúsi Orra Schram (Magnús Orri Schram),“ skrifar Dagur. „Ég hef persónulega reynslu af krafti og eldmóði Magga Orra, bæði þegar vel gengur og móti blæs, en síðast ekki síst þegar taka þarf til hendinni. Honum er lagið að fá fólk til að setja ágreining upp á borðið ef ágreningur er fyrir hendi og takast á við viðfangsefnin frekar en að ýta þeim á undan sér. Hann leiðir mál til lausnar, af sanngirni og víðsýni. Þess vegna nýtur hann trausts langt út fyrir raðir flokksflólks.“ Í framboði eru auk Magnúsar þau Oddný Harðardóttir, Helgi Hjörvar og Guðmundur Ari Sigurjónsson. Borgarstjórinn telur Magnús Orra vera þann mann sem Samfylkingin þarf í dag. „Hann er einlægur talsmaður menntunar og norrænnar velferðar, umhverfismála, loftslagsmála og öflugs atvinnulífs. En síðast ekki síst er hann liðsheildarmaður sem ég treysti til að leiða hvaða hóp sem er, ná upp stemmningu og eldmóði, hrífa fólk með sér og horfa fram á veginn. Og það er leiðin sem við eigum að vera á: fram og upp! Koma svo!“ Dagur segist jafnframt stoltur af því að tilheyra stjórnmálaflokki sem gefur öllu flokksfólki tækifæri til að kjósa nýja forystu. Kosning fer fram með rafrænum hætti og eru allir þeir sem skráðir eru í Samfylkinguna á kjörskrá en það eru um sautján þúsund manns. Dagur hvetur alla sem hafa rétt til að kjósa að nýta kosningarétt sinn. „Samfylking þarf á samtakamætti alls jafnarfólks landsins að halda, til að rétta úr erfiðri stöðu og lágu fylgi í aðdraganda Alþingiskosninga í haust.“ Tengdar fréttir Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. 27. maí 2016 06:00 Margrét Gauja í framboð til varaformanns Samfylkingarinnar Margrét skellir sér í slaginn við Semu Erlu Serdar. 30. maí 2016 13:52 Á annað þúsund hafa kosið um nýjan formann Samfylkingarinnar Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hófst á laugardaginn og lýkur föstudaginn 3. júní þegar landsfundur flokksins hefst. 30. maí 2016 13:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í borginni, hefur lýst yfir stuðningi við Magnús Orra Schram í formannsslag Samfylkingarinnar. Kosning um næsta formann flokksins stendur yfir núna og verður kynnt um nýjan formann á landsþingi Samfylkingarinnar um helgina. Dagur lýsir þessu yfir á Facebook síðu sinni. „Formannsframbjóðendurnir eru allir frambærilegir en ég leyni því ekki að ég tel að í núverandi stöðu eigum við besta kostinn í Magnúsi Orra Schram (Magnús Orri Schram),“ skrifar Dagur. „Ég hef persónulega reynslu af krafti og eldmóði Magga Orra, bæði þegar vel gengur og móti blæs, en síðast ekki síst þegar taka þarf til hendinni. Honum er lagið að fá fólk til að setja ágreining upp á borðið ef ágreningur er fyrir hendi og takast á við viðfangsefnin frekar en að ýta þeim á undan sér. Hann leiðir mál til lausnar, af sanngirni og víðsýni. Þess vegna nýtur hann trausts langt út fyrir raðir flokksflólks.“ Í framboði eru auk Magnúsar þau Oddný Harðardóttir, Helgi Hjörvar og Guðmundur Ari Sigurjónsson. Borgarstjórinn telur Magnús Orra vera þann mann sem Samfylkingin þarf í dag. „Hann er einlægur talsmaður menntunar og norrænnar velferðar, umhverfismála, loftslagsmála og öflugs atvinnulífs. En síðast ekki síst er hann liðsheildarmaður sem ég treysti til að leiða hvaða hóp sem er, ná upp stemmningu og eldmóði, hrífa fólk með sér og horfa fram á veginn. Og það er leiðin sem við eigum að vera á: fram og upp! Koma svo!“ Dagur segist jafnframt stoltur af því að tilheyra stjórnmálaflokki sem gefur öllu flokksfólki tækifæri til að kjósa nýja forystu. Kosning fer fram með rafrænum hætti og eru allir þeir sem skráðir eru í Samfylkinguna á kjörskrá en það eru um sautján þúsund manns. Dagur hvetur alla sem hafa rétt til að kjósa að nýta kosningarétt sinn. „Samfylking þarf á samtakamætti alls jafnarfólks landsins að halda, til að rétta úr erfiðri stöðu og lágu fylgi í aðdraganda Alþingiskosninga í haust.“
Tengdar fréttir Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. 27. maí 2016 06:00 Margrét Gauja í framboð til varaformanns Samfylkingarinnar Margrét skellir sér í slaginn við Semu Erlu Serdar. 30. maí 2016 13:52 Á annað þúsund hafa kosið um nýjan formann Samfylkingarinnar Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hófst á laugardaginn og lýkur föstudaginn 3. júní þegar landsfundur flokksins hefst. 30. maí 2016 13:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna. 27. maí 2016 06:00
Margrét Gauja í framboð til varaformanns Samfylkingarinnar Margrét skellir sér í slaginn við Semu Erlu Serdar. 30. maí 2016 13:52
Á annað þúsund hafa kosið um nýjan formann Samfylkingarinnar Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hófst á laugardaginn og lýkur föstudaginn 3. júní þegar landsfundur flokksins hefst. 30. maí 2016 13:00