Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 21:00 Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. Vísir/Stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, sagði að kosningar til Alþingis yrðu haldnar innan tíðar, í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Stjórnmálamenn verða að gera betur í dag en í gær og að því mun þessi ríkisstjórn vinna, hér eftir sem hingað til. Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi. Stutt er síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forætisráðherra, sagði að ekkert lægi á kosningum í haust. Þá hefur stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gert fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Forsætisráðherra sagði að ef boðað hefði verið til kosninga í vor, líkt og gerð var krafa um, hefði það tafið afnám gjaldeyrishafta um tvö ár. Sagði Sigurður Ingi að samkvæmt áætlunum myndu gjaldeyrishöftin verða afnumin fyrir áramót en átta ár innan fjármagnshafta væri átta árum of mikið í nútíma samfélagi. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, sagði að kosningar til Alþingis yrðu haldnar innan tíðar, í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Stjórnmálamenn verða að gera betur í dag en í gær og að því mun þessi ríkisstjórn vinna, hér eftir sem hingað til. Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi. Stutt er síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forætisráðherra, sagði að ekkert lægi á kosningum í haust. Þá hefur stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gert fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Forsætisráðherra sagði að ef boðað hefði verið til kosninga í vor, líkt og gerð var krafa um, hefði það tafið afnám gjaldeyrishafta um tvö ár. Sagði Sigurður Ingi að samkvæmt áætlunum myndu gjaldeyrishöftin verða afnumin fyrir áramót en átta ár innan fjármagnshafta væri átta árum of mikið í nútíma samfélagi.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54