Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 07:30 Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var upplitsdjarfur á æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í gær, enda fyrsta æfingin eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. Fimm leikmenn fengu reyndar að hvíla á æfingunni enda hafa þeir spilað mikið með liðum sínum á Norðurlöndunum síðustu vikurnar. Þess fyrir utan er Lagerbäck ánægður með stöðuna á liðinu. Meiðsli Kolbeins Sigþórssonar og Arons Einars Gunnarsson virðast ekki ætla að há þátttöku þeirra á EM í sumar og allar áætlanir þjálfarateymisins hafa gengið vel eftir. Ísland mætir Norðmönnum svo á Ullevaal-leikvanginum í Ósló á morgun en Lagerbäck segir það ekki höfuðmál að tefla fram sterkasta liði Íslands í leiknum. Sjá einnig: Lagerbäck: Allt mjög jákvætt „Við sögðum við leikmenn í dag að þessir tveir æfingaleikir verða notaðir til að halda mönnum á réttu róli. Við verðum að taka til greina hvað hver og einn leikmaður hefur spilað mikið og hvernig þeim líður,“ sagði Lagerbäck við Vísi í gær. „Það góða fyrir mig og Heimi [Hallgrímsson] er að allir leikmenn vita mjög vel hvernig við viljum spila. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því.“ „Við munum því vonandi fá góða æfingaleiki og góðar æfingar áður en lokaundirbúningurinn hefst svo þegar við höldum til Annecy í Frakklandi.“ Hann segist þekkja vel til norska liðsins. „Við höfum mætt þeim áður og þó svo að við vitum ekki hvaða leikmenn fá að spila leikinn þekkjum við vel til leikstíl liðsins. Það mun því skipta litlu máli hvaða byrjunarliði við munum tefla fram.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var upplitsdjarfur á æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í gær, enda fyrsta æfingin eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. Fimm leikmenn fengu reyndar að hvíla á æfingunni enda hafa þeir spilað mikið með liðum sínum á Norðurlöndunum síðustu vikurnar. Þess fyrir utan er Lagerbäck ánægður með stöðuna á liðinu. Meiðsli Kolbeins Sigþórssonar og Arons Einars Gunnarsson virðast ekki ætla að há þátttöku þeirra á EM í sumar og allar áætlanir þjálfarateymisins hafa gengið vel eftir. Ísland mætir Norðmönnum svo á Ullevaal-leikvanginum í Ósló á morgun en Lagerbäck segir það ekki höfuðmál að tefla fram sterkasta liði Íslands í leiknum. Sjá einnig: Lagerbäck: Allt mjög jákvætt „Við sögðum við leikmenn í dag að þessir tveir æfingaleikir verða notaðir til að halda mönnum á réttu róli. Við verðum að taka til greina hvað hver og einn leikmaður hefur spilað mikið og hvernig þeim líður,“ sagði Lagerbäck við Vísi í gær. „Það góða fyrir mig og Heimi [Hallgrímsson] er að allir leikmenn vita mjög vel hvernig við viljum spila. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því.“ „Við munum því vonandi fá góða æfingaleiki og góðar æfingar áður en lokaundirbúningurinn hefst svo þegar við höldum til Annecy í Frakklandi.“ Hann segist þekkja vel til norska liðsins. „Við höfum mætt þeim áður og þó svo að við vitum ekki hvaða leikmenn fá að spila leikinn þekkjum við vel til leikstíl liðsins. Það mun því skipta litlu máli hvaða byrjunarliði við munum tefla fram.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira