Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 14:58 Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er bjartsýnn á að hann verði orðin nógu góður af hnémeiðslum sínum til að spila með Íslandi þegar EM hefst í Frakklandi eftir tvær vikur. „Staðan er mjög góð. Ég er búinn að æfa vel og átti góða æfingaviku með sjúkraþjálfara,“ sagði Kolbeinn við Vísi í dag, fyrir æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í dag. „Þetta lítur bara helvíti vel út. Ég hef náð að byggja ofan á hvern dag og bætt á mig æfingum,“ sagði hann enn fremur. Hann segir að óvissan hafi verið nokkur fyrir tveimur vikum síðan. „Þá pældi maður í öllum mögulegum útkomum en miðað við hvernig staðan er í dag þá get ég verið nokkuð bjartsýnn. Ég verð þó um leið að vera varkár og fara mér ekki of geyst.“ Kolbeinn er að berjast við að halda bólgu í hægra hnénu niðri og hann segir að það hafi hingað til brugðist vel við álagi. „Ég er búinn að prófa það vel og það eru engir verkir, sem er mjög gott. Ég byggt mig 100 prósent upp og vonandi þarf ég ekki að taka jafn mikla sénsa nú og í síðustu viku. Vonandi heldur þetta og verður gott.“ Hann segir ómögulegt að segja hvort hann spili eitthvað með Íslandi í æfingaleikjunum tveimur fyrir EM. „Við tökum engar áhættur ef ég þarf meiri tíma. En ég vona auðvitað að ég fái einhverjar mínútur. Það væri plús.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 30. maí 2016 06:00
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45