Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2016 20:41 Cristiano Ronaldo er í fullu fjöri og til í slaginn gegn Íslandi. vísir/getty Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00
Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00
Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00