Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninganna þann 25. júní næstkomandi mun næstu daga eingöngu fara fram í Perlunni í Reykjavík.
Utanfundaratkvæðagreiðslan hófst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en í tilkynningu frá embættinu segir að hún færist í Perluna frá og með morgundeginum, 9. júní.
Opið verður alla daga milli 10 og 22 en lokað 17. júní.
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2017-09-07T144452.760Z-haukar.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2025-02-14T125946.545Z-2021-10-15T150140.503Z-Jeruzalem_Ormoz.png)