Úr þýska landsliðinu í fjölbragðaglímu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2016 17:00 Wiese er orðinn hrikalegur. vísir/getty Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. Wiese var lengi meðal fremstu markvarða í þýsku úrvalsdeildinni en hann lék lengst af með Werder Bremen. Þá á hann átta A-landsleiki fyrir Þýskaland á ferilskránni. Wiese lagði skóna á hilluna 2014, 32 ára að aldri, og ákvað að venda kvæði sínu í kross og reyna fyrir sér í fjölbragðaglímu. Í gær þáði hann svo boð WWE (World Wrestling Entertainment) um að hefja formlegar æfingar hjá sambandinu. Wiese ætlar sér að vera tilbúinn til að stíga inn í hringinn á túr WWE um Þýskaland í nóvember á þessu ári. „Ég hef lagt hart að mér og er spenntur fyrir þessu tækifæri,“ sagði Wiese sem er alvöru skrokkur, 1,93 m á hæð og um 120 kg. „Ég ætla að vera í hringnum í nóvember, hvað sem það kostar.“It's finally happening! @WWE pic.twitter.com/ZRRjss9Ce0— Tim Wiese (@Tim_Wiese) June 7, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira
Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. Wiese var lengi meðal fremstu markvarða í þýsku úrvalsdeildinni en hann lék lengst af með Werder Bremen. Þá á hann átta A-landsleiki fyrir Þýskaland á ferilskránni. Wiese lagði skóna á hilluna 2014, 32 ára að aldri, og ákvað að venda kvæði sínu í kross og reyna fyrir sér í fjölbragðaglímu. Í gær þáði hann svo boð WWE (World Wrestling Entertainment) um að hefja formlegar æfingar hjá sambandinu. Wiese ætlar sér að vera tilbúinn til að stíga inn í hringinn á túr WWE um Þýskaland í nóvember á þessu ári. „Ég hef lagt hart að mér og er spenntur fyrir þessu tækifæri,“ sagði Wiese sem er alvöru skrokkur, 1,93 m á hæð og um 120 kg. „Ég ætla að vera í hringnum í nóvember, hvað sem það kostar.“It's finally happening! @WWE pic.twitter.com/ZRRjss9Ce0— Tim Wiese (@Tim_Wiese) June 7, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Sjá meira