Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 17:45 Kári Árnason eða Cow-ree Our-na-son vísir/getty Á heimasíðu Evrópumótsins í fótbolta má finna lista yfir nöfn leikmanna liðanna 24 á EM 2016 og leiðbeiningar um hvernig á að bera þau fram. Sagt er að um sé að ræða öll nöfnin á EM en svo er svo sannarlega ekki. Evrópa fær til dæmis aðeins hjálp við að bera fram nöfn sex íslenskra landsliðsmanna. Það eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, Arnór Ingvi Traustason, Kári Árnason, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Rúnar Már Sigurjónsson. Reyndar er bara kennt að bera fram eftirnafn Elmars og Birkis. Kári Árnason skal á ensku bera fram „Cow-ree Our-na-son“ og Haukur Heiðar Hauksson er „How-koor Hey-thar Howk-son“. Ef einhver vill ávarpa Rúnar Már Sigurjónsson sem kann ekki ensku er gott að leggja þetta á minnið: „Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nson“.Framburðurinn á ensku: Haukur Heiðar Hauksson - How-koor Hey-thar Howk-son Arnór Ingvi Traustasson – Ar-nor Eeng-vee Troy-sta-son Kári Árnason – Cow-ree Our-na-son Elmar og Birkir Bjarnason – Byard-na-son Rúnar Már Sigurjónsson – Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nsonHér má sjá allan listann. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Á heimasíðu Evrópumótsins í fótbolta má finna lista yfir nöfn leikmanna liðanna 24 á EM 2016 og leiðbeiningar um hvernig á að bera þau fram. Sagt er að um sé að ræða öll nöfnin á EM en svo er svo sannarlega ekki. Evrópa fær til dæmis aðeins hjálp við að bera fram nöfn sex íslenskra landsliðsmanna. Það eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, Arnór Ingvi Traustason, Kári Árnason, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Rúnar Már Sigurjónsson. Reyndar er bara kennt að bera fram eftirnafn Elmars og Birkis. Kári Árnason skal á ensku bera fram „Cow-ree Our-na-son“ og Haukur Heiðar Hauksson er „How-koor Hey-thar Howk-son“. Ef einhver vill ávarpa Rúnar Már Sigurjónsson sem kann ekki ensku er gott að leggja þetta á minnið: „Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nson“.Framburðurinn á ensku: Haukur Heiðar Hauksson - How-koor Hey-thar Howk-son Arnór Ingvi Traustasson – Ar-nor Eeng-vee Troy-sta-son Kári Árnason – Cow-ree Our-na-son Elmar og Birkir Bjarnason – Byard-na-son Rúnar Már Sigurjónsson – Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nsonHér má sjá allan listann.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45
Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04
Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59
Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49