Mikið stuð þegar Brasilíumenn hlaupa um með Ólympíueldinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 19:00 Ólympíueldurinn á leið um Brasilíu. Vísir/Getty Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira