IKEA innkallar kæli- og frystiskápa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 09:44 IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði. Stjórnborðið, sem er efst á skápnum þegar hurðin stendur opin, getur losnað eða dottið alveg af og skapað hættu á beinni snertingu við rafmagnsvíra. Til að leysa vandamálið þarf að fá aðstoð rafvirkja. Sú þjónusta er viðskiptavinum að kostnaðarlausu samkvæmt tilkynningu frá IKEA. Meðan bið eftir þjónustu stendur eru viðskiptavinir beðnir að taka tækin úr sambandi og hafa samband við Rafha, sem er þjónustuaðili Electrolux raftækja á Íslandi, til að finna hentugan tíma fyrir viðgerð. Utan opnunartíma Rafha er sjálfsagt að hafa samband við þjónustuver IKEA. Reynt verður eftir fremsta megni að lágmarka biðtímann. „Skilningur er á að þetta getur haft óþægindi í för með sér og sett viðskiptavini í erfiða stöðu. IKEA hafa ekki borist neinar tilkynningar um slys á fólki eða um að fólk hafi fengið rafstuð en hjá IKEA er ekki tekin áhætta þegar öryggi er annars vegar. IKEA þakkar viðskiptavinum fyrir skilning og góðan samstarfsvilja,“ segir í tilkynningu frá IKEA. Heimilistækin sem falla undir innköllunina voru framleidd frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016. Upplýsingar um hvenær tækið var framleitt má finna á dagsetningar-stimplinum sem sést ef neðsta skúffan er fjarlægð. Miðinn með stimplinum er vinstra megin innan í skápnum. Dagsetningarstimpillinn felst í fjórum tölum efst í hægra horni miðans. Vörur með stimpli frá 1545 til 1607 falla undir þessa innköllun. Vörurnar hafa verið seldar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi, Þýskalandi, Frakklandi, á Íslandi, Spáni og Ítalíu. Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira
IKEA hefur innkallað til viðgerðar alla FROSTFRI kæli- og frystiskápa sem framleiddir voru frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016, vegna hættu á rafstuði. Stjórnborðið, sem er efst á skápnum þegar hurðin stendur opin, getur losnað eða dottið alveg af og skapað hættu á beinni snertingu við rafmagnsvíra. Til að leysa vandamálið þarf að fá aðstoð rafvirkja. Sú þjónusta er viðskiptavinum að kostnaðarlausu samkvæmt tilkynningu frá IKEA. Meðan bið eftir þjónustu stendur eru viðskiptavinir beðnir að taka tækin úr sambandi og hafa samband við Rafha, sem er þjónustuaðili Electrolux raftækja á Íslandi, til að finna hentugan tíma fyrir viðgerð. Utan opnunartíma Rafha er sjálfsagt að hafa samband við þjónustuver IKEA. Reynt verður eftir fremsta megni að lágmarka biðtímann. „Skilningur er á að þetta getur haft óþægindi í för með sér og sett viðskiptavini í erfiða stöðu. IKEA hafa ekki borist neinar tilkynningar um slys á fólki eða um að fólk hafi fengið rafstuð en hjá IKEA er ekki tekin áhætta þegar öryggi er annars vegar. IKEA þakkar viðskiptavinum fyrir skilning og góðan samstarfsvilja,“ segir í tilkynningu frá IKEA. Heimilistækin sem falla undir innköllunina voru framleidd frá viku 45, 2015 til viku 7, 2016. Upplýsingar um hvenær tækið var framleitt má finna á dagsetningar-stimplinum sem sést ef neðsta skúffan er fjarlægð. Miðinn með stimplinum er vinstra megin innan í skápnum. Dagsetningarstimpillinn felst í fjórum tölum efst í hægra horni miðans. Vörur með stimpli frá 1545 til 1607 falla undir þessa innköllun. Vörurnar hafa verið seldar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi, Þýskalandi, Frakklandi, á Íslandi, Spáni og Ítalíu.
Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira