Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2016 10:30 Ögmundur Kristinsson hefur byrjað marga leiki síðan undankeppninni lauk. vísir/getty Samkvæmt UEFA.com verður Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, í markinu hjá íslenska landsliðinu þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta 14. júní. Í grein á vef evrópska knattspyrnusambandsins er líklegum byrjunarliðum allra 24 þjóðanna sem taka þátt á EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu en ekki Hannes Þór Halldórsson. Hannes meiddist í september á síðasta ári og missti af lokaleik Íslands í undankeppninni. Ögmundur hefur staðið vaktina í markinu nánast undantekningarlaust síðan þá. Ögmundur byrjaði nú síðasta vináttuleikinn gegn Norðmönnum sem tapaðist, 3-2. Hannes Þór er fyrir löngu orðinn heill af meiðslum sínum og byrjaður að spila með Bodö/Glimt í Noregi auk þess sem hann kom inn á í sínum fyrsta landsleik í hálft ár í mars þegar hélt hreinu sínar 45 mínútur gegn Grikklandi ytra. Fátt annað í uppstillingu íslenska liðsins kemur á óvart. Margir hafa velt fyrir sér hver byrjar við hlið Kolbeins Sigþórssonar í framlínunni en samkvæmt UEFA.com verður það Alfreð Finnbogason sem raðaði inn mörkum seinni hluta tímabils fyrir Augsburg í Þýskalandi.Byrjunarliðið samkvæmt UEFA.com: Ögmundur Kristinsson; Birkir Már Sævarsson, Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason, Ari Freyr Skúlason; Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðson, Aron Einar Gunnarson, Birkir Bjarnason; Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Samkvæmt UEFA.com verður Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, í markinu hjá íslenska landsliðinu þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta 14. júní. Í grein á vef evrópska knattspyrnusambandsins er líklegum byrjunarliðum allra 24 þjóðanna sem taka þátt á EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu en ekki Hannes Þór Halldórsson. Hannes meiddist í september á síðasta ári og missti af lokaleik Íslands í undankeppninni. Ögmundur hefur staðið vaktina í markinu nánast undantekningarlaust síðan þá. Ögmundur byrjaði nú síðasta vináttuleikinn gegn Norðmönnum sem tapaðist, 3-2. Hannes Þór er fyrir löngu orðinn heill af meiðslum sínum og byrjaður að spila með Bodö/Glimt í Noregi auk þess sem hann kom inn á í sínum fyrsta landsleik í hálft ár í mars þegar hélt hreinu sínar 45 mínútur gegn Grikklandi ytra. Fátt annað í uppstillingu íslenska liðsins kemur á óvart. Margir hafa velt fyrir sér hver byrjar við hlið Kolbeins Sigþórssonar í framlínunni en samkvæmt UEFA.com verður það Alfreð Finnbogason sem raðaði inn mörkum seinni hluta tímabils fyrir Augsburg í Þýskalandi.Byrjunarliðið samkvæmt UEFA.com: Ögmundur Kristinsson; Birkir Már Sævarsson, Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason, Ari Freyr Skúlason; Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðson, Aron Einar Gunnarson, Birkir Bjarnason; Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira