Þessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 10:00 Teemu Selänne, lengst til hægri, er mikill golfáhugamaður og hefur verið kylfuberi á Mastersmótinu. Vísir/Getty Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne. Golf Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne.
Golf Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira