Einn af þeim 9000 Íslendingum sem eru á vellinum sendi Vísi myndskeiðið sem sjá má hér að ofan og þá settu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, inn myndbönd á Twitter og Facebook af fagnaðarlátunum sem sjá má hér að neðan.
Maaaaark!!!! pic.twitter.com/UDVdWkly05
— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 18, 2016