Hamilton fljótastur á báðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júní 2016 20:30 Lewis Hamilton í glæsilegu umhverfi í Bakú. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut.Fyrri æfingin Ökumenn fóru afar varlega af stað, brautin er glæný og því óvarlegt að aka hratt af stað í upphafi. Mikið var um að ökumenn þyrftu að snúa við í þröngum öryggissvæðum. Valtteri Bottas var þriðji á fyrri æfingunni á Williams bílnum. Williams bíllinn hentar einkar vel á brautum með háan meðalhraða. Daniel Ricciardo á Red Bull var fyrstur til að prófa varnarveggina. Hann missti stjórn á afturenda bílins og lenti harkalega á varnarvegg í beygju 15.Brautin er afar þröng og hér er einungis varnarveggur á milli ökumanna á leið í gagnstæðar áttir.Vísir/gettySeinni æfingin Rosberg lenti í tæknilegri bilun undir lok æfingarinnar. Ferrari menn áttu ekkert sérstaka æfingu. Kimi Raikkonen lenti í MGU-K bilun. Það er rafallinn sem safnar orku þegar bremsað er. Afturdekkin læstust á Ferrari bílnum og Raikkonen gat ekki tekið frekari þátt í æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari rúllaði síðasta hringinn rólega í þriðja gír. Það var ekkert að bílnum að hans sögn eftir æfinguna. Hann sagði að það hefði verið varúðarráðstöfun. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut.Fyrri æfingin Ökumenn fóru afar varlega af stað, brautin er glæný og því óvarlegt að aka hratt af stað í upphafi. Mikið var um að ökumenn þyrftu að snúa við í þröngum öryggissvæðum. Valtteri Bottas var þriðji á fyrri æfingunni á Williams bílnum. Williams bíllinn hentar einkar vel á brautum með háan meðalhraða. Daniel Ricciardo á Red Bull var fyrstur til að prófa varnarveggina. Hann missti stjórn á afturenda bílins og lenti harkalega á varnarvegg í beygju 15.Brautin er afar þröng og hér er einungis varnarveggur á milli ökumanna á leið í gagnstæðar áttir.Vísir/gettySeinni æfingin Rosberg lenti í tæknilegri bilun undir lok æfingarinnar. Ferrari menn áttu ekkert sérstaka æfingu. Kimi Raikkonen lenti í MGU-K bilun. Það er rafallinn sem safnar orku þegar bremsað er. Afturdekkin læstust á Ferrari bílnum og Raikkonen gat ekki tekið frekari þátt í æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari rúllaði síðasta hringinn rólega í þriðja gír. Það var ekkert að bílnum að hans sögn eftir æfinguna. Hann sagði að það hefði verið varúðarráðstöfun. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00
Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30