Forsetaframbjóðandi í nýju Rottweiler myndbandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 10:20 Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi kemur fram í splunkunýju lagi XXX Rottweiler hundanna. Nýja lagið heitir Negla og er það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í eitt ár en lagið kemur í tæka tíð fyrir stórtónleika þeirra á Secret Solstice hátíðinni en þeir hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Það hlýtur að teljast við hæfi að Andri Snær skuli vera í myndbandi hundanna sem upphaflega hétu 110 Rottweiler hundar. Þar var nafnið tilvísun í póstnúmer Árbæjarhverfis þaðan sem Andri Snær og margir hundanna eru. Nafninu var svo breytt eftir að Erpur Eyvindarson gekk til liðs við sveitina enda Kópavogsbúi í húð og hár. Aðrir sem koma fram í vídjóinu eru Gísli Pálmi, Ómar Ragnarsson, Þorsteinn J., Egill "Tiny", Reynir Lyngdal og Dóri DNA.Myndbandið má sjá hér að ofan.Negla og taka svo afleiðingunum„Þetta er klassísk heimsspeki,“ segir Erpur um nýja lagið. „Ef þú ætlar að gera eitthvað þá verður þú að gera það eins og Aron Gunnarsson. Fara alla leið, negla og bara taka afleiðingunum. Lagið er allt á þeim nótum og farið yfir víðan völl.“ Myndbandið er skotið á einum degi í 101 Reykjavík. „Við vorum í stuði við krakkarnir. Svona strákadagur þar sem við vorum bara að leika okkur.“ Tónleikar Rottweiler á Solstice verða þeir fyrstu í lengri tíma og er mikil tilhlökkun á meðal liðsmanna sem og aðdáenda. „Við erum að hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Við höfum verið að tala um það lengi að fara gera eitthvað en sparkið í rassinn var að við erum að fara spila þarna á brjáluðu giggi. M.O.P. er mjög kúl lið og þetta verður brjálað gigg þar sem við höfum ekki spilað í lengri tíma.“ Á appi Solstice þar sem hægt er að búa til sína eigin dagskrá má sjá vísbendingar þess að tónleikar Rottweiler verði þétt mannaðir. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi kemur fram í splunkunýju lagi XXX Rottweiler hundanna. Nýja lagið heitir Negla og er það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í eitt ár en lagið kemur í tæka tíð fyrir stórtónleika þeirra á Secret Solstice hátíðinni en þeir hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Það hlýtur að teljast við hæfi að Andri Snær skuli vera í myndbandi hundanna sem upphaflega hétu 110 Rottweiler hundar. Þar var nafnið tilvísun í póstnúmer Árbæjarhverfis þaðan sem Andri Snær og margir hundanna eru. Nafninu var svo breytt eftir að Erpur Eyvindarson gekk til liðs við sveitina enda Kópavogsbúi í húð og hár. Aðrir sem koma fram í vídjóinu eru Gísli Pálmi, Ómar Ragnarsson, Þorsteinn J., Egill "Tiny", Reynir Lyngdal og Dóri DNA.Myndbandið má sjá hér að ofan.Negla og taka svo afleiðingunum„Þetta er klassísk heimsspeki,“ segir Erpur um nýja lagið. „Ef þú ætlar að gera eitthvað þá verður þú að gera það eins og Aron Gunnarsson. Fara alla leið, negla og bara taka afleiðingunum. Lagið er allt á þeim nótum og farið yfir víðan völl.“ Myndbandið er skotið á einum degi í 101 Reykjavík. „Við vorum í stuði við krakkarnir. Svona strákadagur þar sem við vorum bara að leika okkur.“ Tónleikar Rottweiler á Solstice verða þeir fyrstu í lengri tíma og er mikil tilhlökkun á meðal liðsmanna sem og aðdáenda. „Við erum að hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Við höfum verið að tala um það lengi að fara gera eitthvað en sparkið í rassinn var að við erum að fara spila þarna á brjáluðu giggi. M.O.P. er mjög kúl lið og þetta verður brjálað gigg þar sem við höfum ekki spilað í lengri tíma.“ Á appi Solstice þar sem hægt er að búa til sína eigin dagskrá má sjá vísbendingar þess að tónleikar Rottweiler verði þétt mannaðir.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00