Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Birigr Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 12:03 „Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum. Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
„Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum.
Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50