Sonur Eiðs Smára skoraði annan leikinn í röð | Leiknir F. skellti Haukum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2016 15:43 Hákon Ingi var á skotskónum í dag. vísir/vísir Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, var á skotskónum þeagr HK fór upp úr fallsæti með sigri gegn Grindavík í Inkasso-deild karla í dag, 3-2. Þetta var þriðja mark Sveins Arons í síðustu tveimur leikjum, en hann kom HK á bragðið á 50. mínútu. Hákon Ingi Jónsson tvöfaldaði forystuna á 85. mínútu, en William Daniels minnkaði muninn á 87. mínútu. Lokatölur 2-1. HK er því komið upp úr fallsæti, en þeir eru í tíunda sæti deildarinnar með fimm stig. Grindavík er í öðru sætinu með tólf stig.Buinn ad endurhlaða textalysingu a HK v Grindavik svona 56 sinnum...vel gert @sveinngud — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 12, 2016Leiknir Fáskrúðsfirði vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deildinni, en þeir skelltu Haukum með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli. Hilmar Freyr Bjartþórsson kom Leikni yfir og Ignacio Gaona tvöfaldaði forystuna. Almar Daði Jónsson bætti við tveimur mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Leiknir er þó enn í fallsæti með þrjú stig, en Haukarnir eru í sjöunda sætinu með sjö stig. Jóhann Helgi Hannesson tryggði Þór sigri með nánast síðustu spyrnu leiksins gegn Huginn á heimavelli, en lokatölur 2-1. Gauti Gautason kom Huginn yfir með sjálfsmarki, en Birkir Heimisson jafnaði í síðari hálfleik. Jóhann Helgi tryggði svo sigurinn í uppbótartíma. Þór er jafnt nágrönnunum í KA á toppnum með þrettán stig, en lakari markatölu. Huginn er á botninum með þrjú stig.Úrslit og markaskorar:Leiknir F. - Haukar 4-0 1-0 Hilmar Freyr Bjartþórsson (4.), 2-0 Ignacio Poveda Gaona (22.), 3-0 Almar Daði Jónsson (31.), 4-0 Almar Daði Jónsson (51.).HK - Grindavík 2-1 1-0 Sveinn Aron Guðjohnsen (50.), 2-0 Hákon Ingi Jónsson (85.), 2-1 William Daniels (87.).Þór - Huginn 2-1 0-1 Gauti Gautason - sjálfsmark (26.), 1-1 Birkir Heimisson (67.), 2-1 Jóhann Helgi Hannesson (93.). Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, var á skotskónum þeagr HK fór upp úr fallsæti með sigri gegn Grindavík í Inkasso-deild karla í dag, 3-2. Þetta var þriðja mark Sveins Arons í síðustu tveimur leikjum, en hann kom HK á bragðið á 50. mínútu. Hákon Ingi Jónsson tvöfaldaði forystuna á 85. mínútu, en William Daniels minnkaði muninn á 87. mínútu. Lokatölur 2-1. HK er því komið upp úr fallsæti, en þeir eru í tíunda sæti deildarinnar með fimm stig. Grindavík er í öðru sætinu með tólf stig.Buinn ad endurhlaða textalysingu a HK v Grindavik svona 56 sinnum...vel gert @sveinngud — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 12, 2016Leiknir Fáskrúðsfirði vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deildinni, en þeir skelltu Haukum með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli. Hilmar Freyr Bjartþórsson kom Leikni yfir og Ignacio Gaona tvöfaldaði forystuna. Almar Daði Jónsson bætti við tveimur mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Leiknir er þó enn í fallsæti með þrjú stig, en Haukarnir eru í sjöunda sætinu með sjö stig. Jóhann Helgi Hannesson tryggði Þór sigri með nánast síðustu spyrnu leiksins gegn Huginn á heimavelli, en lokatölur 2-1. Gauti Gautason kom Huginn yfir með sjálfsmarki, en Birkir Heimisson jafnaði í síðari hálfleik. Jóhann Helgi tryggði svo sigurinn í uppbótartíma. Þór er jafnt nágrönnunum í KA á toppnum með þrettán stig, en lakari markatölu. Huginn er á botninum með þrjú stig.Úrslit og markaskorar:Leiknir F. - Haukar 4-0 1-0 Hilmar Freyr Bjartþórsson (4.), 2-0 Ignacio Poveda Gaona (22.), 3-0 Almar Daði Jónsson (31.), 4-0 Almar Daði Jónsson (51.).HK - Grindavík 2-1 1-0 Sveinn Aron Guðjohnsen (50.), 2-0 Hákon Ingi Jónsson (85.), 2-1 William Daniels (87.).Þór - Huginn 2-1 0-1 Gauti Gautason - sjálfsmark (26.), 1-1 Birkir Heimisson (67.), 2-1 Jóhann Helgi Hannesson (93.). Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira