Landkynningin milljarða virði sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. júní 2016 18:39 Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður Íslandsstofu Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður Íslandsstofu, segir landkynningu þjóðarinnar vegna Evrópumótsins í knattspyrnu milljarða virði. Erfitt sé að verðmeta slíka umfjöllun, en segir hana ómetanlega. „Við værum örugglega að borga milljarða. Bara sem dæmi þá vorum við með markaðsherferð núna í vor sem fékk yfir 400 blaðagreinar og virði þeirra greina var 1,6 milljarður,“ sagði Inga Hlín í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Ég er ekki með tölur yfir hversu margar greinar eru komnar núna en við munum væntanlega á næstunni geta tekið eitthvað af því saman. Við munum auðvitað aldrei ná utan um það allt saman en þetta er ómetanlegt í þeim skilningi,“ bætir Inga við. Þá segir hún að búist sé við enn frekari fjölgun ferðamanna, en líkt og greint hefur verið frá hefur Ísland ekki fengið eins mikla athygli á leitarvélum frá árinu 2008 þegar gosið í Eyjafjallajökli hamlaði flugsamgöngum. Inga segir Ísland vel í stakk búið til þess að taka á móti fleiri ferðamönnum. „Ferðamönnum er enn að fjölga en þeim er mest að fjölga utan háanna til Íslands. Það sem búið er að gerast undanfarið er að það er uppbygging á Íslandi, á hótelum og afþreyingu þannig að við erum svo sannarlega ekki að sjá að það sé uppselt.“ Inga Hlín segir jafnframt að upplifun okkar af ferðamennsku og ferðamönnum hér á landi sé allt önnur en upplifun ferðamannsins. „Það var blaðamaður hjá mér um daginn sem kom sérstaklega til Íslands til að leita að öllum ferðamönnunum. Hann kom til mín og spurði: „Hvar finn ég ferðamennina, ég er ekki búinn að hitta neinn síðan ég keyrði hér um landið. Þannig að upplifun okkar og upplifun ferðamannsins er alls ekki sú sama,“ segir Inga og bætir við að 95 prósent þeirra sem koma hingað til lands fari frá ánægðir frá landi og að 85 prósent segist ætla að koma aftur til baka. „Við þurfum kannski að skoða okkar þolmörk en á sama tíma er ferðamaðurinn afskaplega ánægður.“ Viðtalið við Ingu Hlín má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður Íslandsstofu, segir landkynningu þjóðarinnar vegna Evrópumótsins í knattspyrnu milljarða virði. Erfitt sé að verðmeta slíka umfjöllun, en segir hana ómetanlega. „Við værum örugglega að borga milljarða. Bara sem dæmi þá vorum við með markaðsherferð núna í vor sem fékk yfir 400 blaðagreinar og virði þeirra greina var 1,6 milljarður,“ sagði Inga Hlín í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Ég er ekki með tölur yfir hversu margar greinar eru komnar núna en við munum væntanlega á næstunni geta tekið eitthvað af því saman. Við munum auðvitað aldrei ná utan um það allt saman en þetta er ómetanlegt í þeim skilningi,“ bætir Inga við. Þá segir hún að búist sé við enn frekari fjölgun ferðamanna, en líkt og greint hefur verið frá hefur Ísland ekki fengið eins mikla athygli á leitarvélum frá árinu 2008 þegar gosið í Eyjafjallajökli hamlaði flugsamgöngum. Inga segir Ísland vel í stakk búið til þess að taka á móti fleiri ferðamönnum. „Ferðamönnum er enn að fjölga en þeim er mest að fjölga utan háanna til Íslands. Það sem búið er að gerast undanfarið er að það er uppbygging á Íslandi, á hótelum og afþreyingu þannig að við erum svo sannarlega ekki að sjá að það sé uppselt.“ Inga Hlín segir jafnframt að upplifun okkar af ferðamennsku og ferðamönnum hér á landi sé allt önnur en upplifun ferðamannsins. „Það var blaðamaður hjá mér um daginn sem kom sérstaklega til Íslands til að leita að öllum ferðamönnunum. Hann kom til mín og spurði: „Hvar finn ég ferðamennina, ég er ekki búinn að hitta neinn síðan ég keyrði hér um landið. Þannig að upplifun okkar og upplifun ferðamannsins er alls ekki sú sama,“ segir Inga og bætir við að 95 prósent þeirra sem koma hingað til lands fari frá ánægðir frá landi og að 85 prósent segist ætla að koma aftur til baka. „Við þurfum kannski að skoða okkar þolmörk en á sama tíma er ferðamaðurinn afskaplega ánægður.“ Viðtalið við Ingu Hlín má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira