98,4 prósentum tilboða tekið í útboði Seðlabankans Bjarki Ármannsson skrifar 29. júní 2016 16:40 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Stefán Alls bárust 1.715 tilboð í gjaldeyrisútboði Seðlabankans þann 16. júní síðastliðinn og var 1.688 tilboðum tekið, eða 98,4 prósentum. Gjaldeyrisforði Seðlabankans minnkar um rúmlega 54 milljarða króna í kjölfar útboðsins.Endanlegar tölur um niðurstöðu útboðsins, að teknu tilliti til viðskipta sem áttu sér stað eftir tilboð Seðlabankans þann 21. júní, voru birtar í dag. Fjárhæð samþykktra tilboða nam um 83 milljörðum króna af þeim 188 milljörðum sem boðnir voru í útboðinu og í tilboðsferlinu í kjölfar útboðsins. Útboðið var hið síðasta í röð útboða þar sem eigendum aflandskróna bauðst að kaupa erlendan gjaldeyri áður en stjórnvöld hæfu losun hafta á innlenda aðila. Að því er segir í tilkynningu frá Seðlabankanum er stefnt að því að áætlun um losun haftanna liggi fyrir síðla sumars.Sjá einnig: Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu „Með útboðinu og nýlegum lagabreytingum hefur síðustu stóru hindruninni verið rutt úr vegi þess að hægt verði að stíga stór skref til að losa um fjármagnshöft gagnvart innlendum aðilum án hættu á óstöðugleika,“ segir Már Guðmundsson í tilkynningunni. „Þótt ekki hafi verið unnt að taka tilboðum í aflandskrónaeignir að andvirði 105 milljarða króna auðveldar það lausn þess vanda sem eftir stendur að eigendum krafna hefur fækkað mjög.“ Tengdar fréttir Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45 Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16. júní 2016 19:30 Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira
Alls bárust 1.715 tilboð í gjaldeyrisútboði Seðlabankans þann 16. júní síðastliðinn og var 1.688 tilboðum tekið, eða 98,4 prósentum. Gjaldeyrisforði Seðlabankans minnkar um rúmlega 54 milljarða króna í kjölfar útboðsins.Endanlegar tölur um niðurstöðu útboðsins, að teknu tilliti til viðskipta sem áttu sér stað eftir tilboð Seðlabankans þann 21. júní, voru birtar í dag. Fjárhæð samþykktra tilboða nam um 83 milljörðum króna af þeim 188 milljörðum sem boðnir voru í útboðinu og í tilboðsferlinu í kjölfar útboðsins. Útboðið var hið síðasta í röð útboða þar sem eigendum aflandskróna bauðst að kaupa erlendan gjaldeyri áður en stjórnvöld hæfu losun hafta á innlenda aðila. Að því er segir í tilkynningu frá Seðlabankanum er stefnt að því að áætlun um losun haftanna liggi fyrir síðla sumars.Sjá einnig: Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu „Með útboðinu og nýlegum lagabreytingum hefur síðustu stóru hindruninni verið rutt úr vegi þess að hægt verði að stíga stór skref til að losa um fjármagnshöft gagnvart innlendum aðilum án hættu á óstöðugleika,“ segir Már Guðmundsson í tilkynningunni. „Þótt ekki hafi verið unnt að taka tilboðum í aflandskrónaeignir að andvirði 105 milljarða króna auðveldar það lausn þess vanda sem eftir stendur að eigendum krafna hefur fækkað mjög.“
Tengdar fréttir Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45 Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16. júní 2016 19:30 Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Sjá meira
Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45
Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16. júní 2016 19:30