Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 21:59 Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason fagna sigrinum á Englendingum í kvöld. Vísir/Getty Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira