Lögregla mun þurfa að sækja hælisleitendur til altarsins Bjarki Ármannsson skrifar 27. júní 2016 17:34 Laugarneskirkja. Vísir/GVA Laugarneskirkja verður í nótt opin tveimur íröskum hælisleitendum sem til stendur að senda til Noregs í nótt. Í tilkynningu frá presti innflytjenda og sóknarpresti Laugarneskirkju segir að gjörningum sé ætlað að tjá samstöðu með hælisleitendunum tveimur og áhyggjur yfir aðgerðarleysi íslenskra yfirvalda í málefnum einstakra hælisleitenda. Prestarnir tveir vísa til þess að Noregur sendi flóttafólk frá suðurhluta Íraks aftur til heimalandsins af þeirri ástæðu að þeim sé ekki hætta búin þar. Sú stefna gangi í berhögg við alþjóðleg samkomulög. Kirkjan opnar klukkan fjögur og í nótt og segir í tilkynningunni að lögreglan muni þurfa að sækja mennina tvo, þá Alí Nasír og Majed, upp til altarsins. „Lögreglunni verður mætt með virðingu og án viðspyrnu og verður henni gerð grein fyrir því hvaða merkingu þessi tiltekni staður hefur þegar kemur að mannhelgi og griðum,“ segir í tilkynningunni. Kirkjan verður opin gestum sem vilja biðja bænir, lesa úr ritningunni eða ræða saman. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira
Laugarneskirkja verður í nótt opin tveimur íröskum hælisleitendum sem til stendur að senda til Noregs í nótt. Í tilkynningu frá presti innflytjenda og sóknarpresti Laugarneskirkju segir að gjörningum sé ætlað að tjá samstöðu með hælisleitendunum tveimur og áhyggjur yfir aðgerðarleysi íslenskra yfirvalda í málefnum einstakra hælisleitenda. Prestarnir tveir vísa til þess að Noregur sendi flóttafólk frá suðurhluta Íraks aftur til heimalandsins af þeirri ástæðu að þeim sé ekki hætta búin þar. Sú stefna gangi í berhögg við alþjóðleg samkomulög. Kirkjan opnar klukkan fjögur og í nótt og segir í tilkynningunni að lögreglan muni þurfa að sækja mennina tvo, þá Alí Nasír og Majed, upp til altarsins. „Lögreglunni verður mætt með virðingu og án viðspyrnu og verður henni gerð grein fyrir því hvaða merkingu þessi tiltekni staður hefur þegar kemur að mannhelgi og griðum,“ segir í tilkynningunni. Kirkjan verður opin gestum sem vilja biðja bænir, lesa úr ritningunni eða ræða saman.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira