Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 08:17 Flugumferðarstjórar hafa fundað ásamt Samtökum atvinnulífsins í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia og Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) undirrituðu kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara á þriðja tímanum í nótt. Samningurinn er til ársloka 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkissáttasemjara. Kjarasamningurinn verður nú kynntur stjórn Isavia og félagsmönnum FÍF og hann borinn undir atkvæði. Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu mun liggja fyrir eigi síðar en 10. júlí segir í tilkynningu. Samningar við flugumferðarstjóra urðu lausir í nóvember á síðasta ári og eftir að ekki gekk að semja fóru flugumferðarstjórar í yfirvinnubann snemma í apríl. Það merkir að þeir ganga venjubundnar vaktir en taka ekki yfirvinnuvaktir. Þetta hefur valdið röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli og telja flugumferðarstjórar það sýna hversu alvarleg manneklan er hjá stéttinni hér á landi. Lög voru sett á yfirvinnubannið af Alþingi snemma í júní en þau kváðu á um að Gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra ef ekki tækist að semja fyrir 24. júní, sem var í gær. Tengdar fréttir Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19. júní 2016 11:29 Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20. júní 2016 10:18 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia og Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) undirrituðu kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara á þriðja tímanum í nótt. Samningurinn er til ársloka 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkissáttasemjara. Kjarasamningurinn verður nú kynntur stjórn Isavia og félagsmönnum FÍF og hann borinn undir atkvæði. Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu mun liggja fyrir eigi síðar en 10. júlí segir í tilkynningu. Samningar við flugumferðarstjóra urðu lausir í nóvember á síðasta ári og eftir að ekki gekk að semja fóru flugumferðarstjórar í yfirvinnubann snemma í apríl. Það merkir að þeir ganga venjubundnar vaktir en taka ekki yfirvinnuvaktir. Þetta hefur valdið röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli og telja flugumferðarstjórar það sýna hversu alvarleg manneklan er hjá stéttinni hér á landi. Lög voru sett á yfirvinnubannið af Alþingi snemma í júní en þau kváðu á um að Gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra ef ekki tækist að semja fyrir 24. júní, sem var í gær.
Tengdar fréttir Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19. júní 2016 11:29 Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20. júní 2016 10:18 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19. júní 2016 11:29
Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20. júní 2016 10:18