Svarthöfði snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2016 09:55 Svarthöfði, alltaf í stuði... steindauður. Vísir/Getty Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32
Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13
Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17