Svarthöfði snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2016 09:55 Svarthöfði, alltaf í stuði... steindauður. Vísir/Getty Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32
Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13
Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17