Auglýst eftir aukaleikurum í Fanga Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. júní 2016 16:38 Nína Dögg og Unnur Ösp fara með stór hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fangar. Vísir/Lilja Jónsdóttir Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Fangar sem nú eru í tökum leita nú að aukaleikurum í ýmiss konar smáhlutverk í þáttunum. Tökur á Föngum eru hálfnaðar en leikstjóri þeirra er Ragnar Bragason sem skrifar einnig handritið ásamt Margréti Örnólfsdóttur. Það vantar aukaleikara á öllum aldri og af báðum kynjum og eru áhugasamir hvattir til þess að senda tölvupóst á aukaleikarar@mystery.is. Beðið er um að senda póst með nafni, símanúmeri og mynd. Haft verður samband til baka til allra þeirra sem senda tölvupóst.Ragnar, Nína og Kristbjörg fara yfir málin við tökur á Föngum sem eru nú hálfnaðar.Vísir/Lilja JónsdóttirSamfélagsdrama með áherslu á konurMeð helstu hlutverk í Föngum fara Nína Dögg Filippusdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð og Halldóra Geirharðsdóttir. Aðrir leikarar í þáttunum verða Steinunn Ólína og Kristbjörg Kjeld svo einhverjir séu nefndir. Sagan segir frá Lindu en hún endar í kvennafangelsinu í Kópavogi eftir að hafa verið dæmd fyrir líkamsárás á föður sinn sem er þekktur maður í viðskiptalífinu. Aðeins hluti sögunnar gerist í fangelsinu en um er að ræða fjölskyldudrama með fókus á konur sem teigir anga sína víða um íslenskt samfélag. Allt ofan úr Alþingi og niður í áðurnefnt kvennafangelsi. Það er framleiðslufyrirtækið Mystery Production í samvinnu við Vesturport og Rúv sem gerir þættina en þegar er búið að selja sýningarréttinn á þeim til DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð, YLE í Finnlandi og til Canal+ í Póllandi. RÚV sýnir þættina hér á landi eftir áramót. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Samstarf fjölskyldunnar gengur vel Tökur standa nú yfir á þáttarröðinni Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Leikhópurinn spannar hátt í hundrað manns þar sem uppistaðan eru konur á öllum aldri. Með hlutverk í þáttunum fara meðal annars þær, Þorbjörgu Dýrfjörð og Kristbjörgu Kjeld. 17. júní 2016 09:00 Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30. maí 2016 18:16 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Fangar sem nú eru í tökum leita nú að aukaleikurum í ýmiss konar smáhlutverk í þáttunum. Tökur á Föngum eru hálfnaðar en leikstjóri þeirra er Ragnar Bragason sem skrifar einnig handritið ásamt Margréti Örnólfsdóttur. Það vantar aukaleikara á öllum aldri og af báðum kynjum og eru áhugasamir hvattir til þess að senda tölvupóst á aukaleikarar@mystery.is. Beðið er um að senda póst með nafni, símanúmeri og mynd. Haft verður samband til baka til allra þeirra sem senda tölvupóst.Ragnar, Nína og Kristbjörg fara yfir málin við tökur á Föngum sem eru nú hálfnaðar.Vísir/Lilja JónsdóttirSamfélagsdrama með áherslu á konurMeð helstu hlutverk í Föngum fara Nína Dögg Filippusdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð og Halldóra Geirharðsdóttir. Aðrir leikarar í þáttunum verða Steinunn Ólína og Kristbjörg Kjeld svo einhverjir séu nefndir. Sagan segir frá Lindu en hún endar í kvennafangelsinu í Kópavogi eftir að hafa verið dæmd fyrir líkamsárás á föður sinn sem er þekktur maður í viðskiptalífinu. Aðeins hluti sögunnar gerist í fangelsinu en um er að ræða fjölskyldudrama með fókus á konur sem teigir anga sína víða um íslenskt samfélag. Allt ofan úr Alþingi og niður í áðurnefnt kvennafangelsi. Það er framleiðslufyrirtækið Mystery Production í samvinnu við Vesturport og Rúv sem gerir þættina en þegar er búið að selja sýningarréttinn á þeim til DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð, YLE í Finnlandi og til Canal+ í Póllandi. RÚV sýnir þættina hér á landi eftir áramót.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Samstarf fjölskyldunnar gengur vel Tökur standa nú yfir á þáttarröðinni Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Leikhópurinn spannar hátt í hundrað manns þar sem uppistaðan eru konur á öllum aldri. Með hlutverk í þáttunum fara meðal annars þær, Þorbjörgu Dýrfjörð og Kristbjörgu Kjeld. 17. júní 2016 09:00 Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30. maí 2016 18:16 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Samstarf fjölskyldunnar gengur vel Tökur standa nú yfir á þáttarröðinni Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Leikhópurinn spannar hátt í hundrað manns þar sem uppistaðan eru konur á öllum aldri. Með hlutverk í þáttunum fara meðal annars þær, Þorbjörgu Dýrfjörð og Kristbjörgu Kjeld. 17. júní 2016 09:00
Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30. maí 2016 18:16