Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:53 Jóhann Berg fagnar eftir leik. vísir/vilhelm Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18
Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45
Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51
Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33
Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24