Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2016 16:23 1, 2, Selfoss! vísir/epa Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016
Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti