Twitter á yfirsnúningi: "Nú skal taka sigur!“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2016 15:10 Fjölmargir Íslendingar eru staddir úti í Frakklandi þar sem mótið fer fram en allir geta sameinast á Twitter. Vísir/Tómas Þór Það er deginum ljósara að það er gríðarlega mikil stemning að grípa um sig hjá Íslendingum - hvar sem þeir eru nú staddir í heiminum – fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM á eftir. Nú, þegar um klukkustund er í leikinn, hafa Íslendingar tekið að fjölmenna á Stade de France í París þar sem leikurinn fer fram og myllumerkið #EMÍsland hlýtur að fara að detta í „trending“ á Twitter. Fólk virðist almennt mjög sigurvisst og jákvætt fyrir leiknum. Grínið verður mikið á Twitter í dag. Paris is alive with the sound of Iceland. #EURO2016 #isl #emísland #Iceland #ISLAUT pic.twitter.com/EQGTyfcTuL— West Tours (@West_Tours) June 22, 2016 Gulli er jákvæður! Markmaður Breiðabliks sem búist var við að yrði úti í París með strákunum núna hlýtur að vita eitthvað í sinn haus. Mér líður vel með þetta. Þetta fer allt vel#EURO2016 #EMÍsland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 22, 2016 Framleiðni Íslendinga hefur verið í algjöru lágmarki eftir hádegi og má gera ráð fyrir því að hún verði lítil sem engin eftir að leikur hefst. Er hægt að koma einhverju í verk akkúrat núna, ég bara spyr? #emísland #icelandfootball #icelandaustria— Andrés Fjeldsted (@andresfjeld) June 22, 2016 Atli Fannar Bjarkarson, ritstjóri Nútímans, höndlar ekki stressið sem fylgir þessum blessuðu landsleikjum. Mér líður mjög illa #EMÍsland— Atli Fannar (@atlifannar) June 22, 2016 Æji það eru allir ofpeppaðir (þar á meðal ég) fyrir þennan leik. Það hræðir mig #ISL #EMÍsland #fotboltinet— Ólöf Ragnars (@olofragnars) June 22, 2016 Farnar heim! Ekki hringja fyrr en á morgun #emÍsland pic.twitter.com/ItB3yMqBhj— UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) June 22, 2016 It's happening #EMÍSLAND #isl #aus pic.twitter.com/v8EiZgL8gV— Hrefna Helga (Habbi) (@HrefnaHelga) June 22, 2016 Það er bara þannig #EURO2016 #EmÍsland pic.twitter.com/Rw5h1YZ995— Gummi Ben (@GummiBen) June 22, 2016 Mér er alveg sama um einhver frönsk fan zone og græna velli. Mitt fan zone er í hjartanu. #frakklandstweetin #ekkertabbó #EMÍsland #ISLAUS— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) June 22, 2016 Mættir á völlinn! Nú skal taka sigur!! #emisland pic.twitter.com/VcaHp2YjVm— Sigurjón Friðriksson (@Grjonif) June 22, 2016 Foreldrar eru hvattir til að sækja börnin snemma á leikjanámskeið í hfj í dag. Við erum krúttlega lítil þjóð #EMÍsland #isl— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) June 22, 2016 Ekki gleyma að anda á meðan leik stendur. Bréfpoki er staðalbúnaður við þessar aðstæður! ..og setja sápu á neglurnar.. #emisland— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 22, 2016 3 mínútur búnar af tveggja tíma upphitun fyrir leikinn og ég strax komin með tár í augun og gæsahúð af þjóðarstolti #EMísland— Freydís Bjarnadóttir (@FreydisB) June 22, 2016 #emIsland Tweets Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira
Það er deginum ljósara að það er gríðarlega mikil stemning að grípa um sig hjá Íslendingum - hvar sem þeir eru nú staddir í heiminum – fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM á eftir. Nú, þegar um klukkustund er í leikinn, hafa Íslendingar tekið að fjölmenna á Stade de France í París þar sem leikurinn fer fram og myllumerkið #EMÍsland hlýtur að fara að detta í „trending“ á Twitter. Fólk virðist almennt mjög sigurvisst og jákvætt fyrir leiknum. Grínið verður mikið á Twitter í dag. Paris is alive with the sound of Iceland. #EURO2016 #isl #emísland #Iceland #ISLAUT pic.twitter.com/EQGTyfcTuL— West Tours (@West_Tours) June 22, 2016 Gulli er jákvæður! Markmaður Breiðabliks sem búist var við að yrði úti í París með strákunum núna hlýtur að vita eitthvað í sinn haus. Mér líður vel með þetta. Þetta fer allt vel#EURO2016 #EMÍsland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 22, 2016 Framleiðni Íslendinga hefur verið í algjöru lágmarki eftir hádegi og má gera ráð fyrir því að hún verði lítil sem engin eftir að leikur hefst. Er hægt að koma einhverju í verk akkúrat núna, ég bara spyr? #emísland #icelandfootball #icelandaustria— Andrés Fjeldsted (@andresfjeld) June 22, 2016 Atli Fannar Bjarkarson, ritstjóri Nútímans, höndlar ekki stressið sem fylgir þessum blessuðu landsleikjum. Mér líður mjög illa #EMÍsland— Atli Fannar (@atlifannar) June 22, 2016 Æji það eru allir ofpeppaðir (þar á meðal ég) fyrir þennan leik. Það hræðir mig #ISL #EMÍsland #fotboltinet— Ólöf Ragnars (@olofragnars) June 22, 2016 Farnar heim! Ekki hringja fyrr en á morgun #emÍsland pic.twitter.com/ItB3yMqBhj— UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) June 22, 2016 It's happening #EMÍSLAND #isl #aus pic.twitter.com/v8EiZgL8gV— Hrefna Helga (Habbi) (@HrefnaHelga) June 22, 2016 Það er bara þannig #EURO2016 #EmÍsland pic.twitter.com/Rw5h1YZ995— Gummi Ben (@GummiBen) June 22, 2016 Mér er alveg sama um einhver frönsk fan zone og græna velli. Mitt fan zone er í hjartanu. #frakklandstweetin #ekkertabbó #EMÍsland #ISLAUS— Una Bjork Kjerulf (@UnaKjerulf) June 22, 2016 Mættir á völlinn! Nú skal taka sigur!! #emisland pic.twitter.com/VcaHp2YjVm— Sigurjón Friðriksson (@Grjonif) June 22, 2016 Foreldrar eru hvattir til að sækja börnin snemma á leikjanámskeið í hfj í dag. Við erum krúttlega lítil þjóð #EMÍsland #isl— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) June 22, 2016 Ekki gleyma að anda á meðan leik stendur. Bréfpoki er staðalbúnaður við þessar aðstæður! ..og setja sápu á neglurnar.. #emisland— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 22, 2016 3 mínútur búnar af tveggja tíma upphitun fyrir leikinn og ég strax komin með tár í augun og gæsahúð af þjóðarstolti #EMísland— Freydís Bjarnadóttir (@FreydisB) June 22, 2016 #emIsland Tweets
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira