Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton Yelchin Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. júní 2016 14:28 Anton Yelchin var rísandi stjarna í Hollywood en hann var 27 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Hugsanlegt er að galli í hönnun Cherokee jeppana hafi valdið dauða leikarans Anton Yelchin sem lést af slysförum við innkeyslu hús síns í gær. Árgerð 2015 af Cherokee jeppunum, eins og Anton Yelchin átti, var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílana. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum.Týpan sem var endurkölluð gefur ekki frá sér kipp þegar skipt er á milli gíra.VísirAuðvelt að ruglastÁstæðan fyrir innkölluninni á sínum tíma er að gírstöngin kipptist ekkert við þegar skipt var á milli gíra og því finna ökumenn innkölluðu jeppanna ekkert fyrir því þegar skipt er á milli gíra. Sé athyglin ekki algjörlega á ljósinu er auðvelt að ruglast á gírum. Í árgerð 2016 hefur þessi galli verið lagaður. Ekki er vitað með vissu hvort þetta sé ástæðan fyrir dauðsfalli Yelchin en hann lést eftir að bíll hans bakkaði á hann með þeim afleiðingum að leikarinn kramdist á milli hlið í innkeyrslu sinni og bílsins með þeim afleiðingum að hann gat ekki náð andanum.Fréttastofa TMZ greindi frá.Yelchin var 27 ára gamall og hafði leikið í fjöldamörgum myndum í Hollywood. Enn er eftir að frumsýna fimm myndir sem hann leikur í en þar á meðal er þriðja myndin í nýrri Star Trek seríu þar sem hann lék hinn rússneska Chekov. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hugsanlegt er að galli í hönnun Cherokee jeppana hafi valdið dauða leikarans Anton Yelchin sem lést af slysförum við innkeyslu hús síns í gær. Árgerð 2015 af Cherokee jeppunum, eins og Anton Yelchin átti, var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílana. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum.Týpan sem var endurkölluð gefur ekki frá sér kipp þegar skipt er á milli gíra.VísirAuðvelt að ruglastÁstæðan fyrir innkölluninni á sínum tíma er að gírstöngin kipptist ekkert við þegar skipt var á milli gíra og því finna ökumenn innkölluðu jeppanna ekkert fyrir því þegar skipt er á milli gíra. Sé athyglin ekki algjörlega á ljósinu er auðvelt að ruglast á gírum. Í árgerð 2016 hefur þessi galli verið lagaður. Ekki er vitað með vissu hvort þetta sé ástæðan fyrir dauðsfalli Yelchin en hann lést eftir að bíll hans bakkaði á hann með þeim afleiðingum að leikarinn kramdist á milli hlið í innkeyrslu sinni og bílsins með þeim afleiðingum að hann gat ekki náð andanum.Fréttastofa TMZ greindi frá.Yelchin var 27 ára gamall og hafði leikið í fjöldamörgum myndum í Hollywood. Enn er eftir að frumsýna fimm myndir sem hann leikur í en þar á meðal er þriðja myndin í nýrri Star Trek seríu þar sem hann lék hinn rússneska Chekov.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55