Johnson vann sitt fyrsta risamót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2016 10:30 Johnson fagnar með eiginkonu sinni, Paulina Gretzky, og syni þeirra, Tatum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Johnson varð þremur höggum á undan næstu mönnum og spilaði síðustu sjö holurnar með það á bakinu að hann gæti fengið víti eftir að hann myndi ljúka keppni. Hann fékk víti eftir hringinn fyrir að koma kúlunni sinni í hreyfingu án snertingar á 5. holu. Að ekki skildi verða tekið strax á málinu var harðlega gagnrýnt. Meðal annars af Jordan Spieth og Rory McIlroy á samfélagsmiðlum. Johnson ákvað að láta þetta ekki á sig fá. Spilaði lokaholurnar eins og kóngur og sá til þess að vítið hefði engin áhrif. „Ég reyndi að láta þetta trufla mig. Hverjum er ekki sama núna. Þetta skipti ekki máli,“ sagði Johnson kátur eftir hringinn en hann varð að sætta sig við annað sætið á þessu móti í fyrra. Johnson mun færast upp á þriðja sætið á heimslistanum eftir þessa glæsilegu frammistöðu. Golf Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Johnson varð þremur höggum á undan næstu mönnum og spilaði síðustu sjö holurnar með það á bakinu að hann gæti fengið víti eftir að hann myndi ljúka keppni. Hann fékk víti eftir hringinn fyrir að koma kúlunni sinni í hreyfingu án snertingar á 5. holu. Að ekki skildi verða tekið strax á málinu var harðlega gagnrýnt. Meðal annars af Jordan Spieth og Rory McIlroy á samfélagsmiðlum. Johnson ákvað að láta þetta ekki á sig fá. Spilaði lokaholurnar eins og kóngur og sá til þess að vítið hefði engin áhrif. „Ég reyndi að láta þetta trufla mig. Hverjum er ekki sama núna. Þetta skipti ekki máli,“ sagði Johnson kátur eftir hringinn en hann varð að sætta sig við annað sætið á þessu móti í fyrra. Johnson mun færast upp á þriðja sætið á heimslistanum eftir þessa glæsilegu frammistöðu.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti