Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2016 17:46 Riek Machar, til vinstri, og Salva Kiir til hægri. vísir/epa Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. Heimildamenn BBC innan raða hersins, sjúkrastarfsmanna og blaðamanna herma að talan nái minnst hundraði. Aðrir segja að fjöldi látinna sé nær öðru hundraðinu. Bardagi braust út skammt frá aðsetri forsetans, Salva Kiir, en þar stóð til að fundur hans og varaforsetans, Riek Machar, myndi fara fram. Suður-Súdan er yngsta ríki veraldar en í ár eru fimm ár liðin frá því að það fékk sjálfstæði frá Súdan. Frá þeim degi hafa deilur staðið yfir í landinu og það í raun logað af átökum. Friðarsamkomulag milli hinna stríðandi fylkinga var undirritað í apríl í fyrra en síðan þá hefur eins konar pattstaða verið uppi. Fundurinn í gær átti að vera liður í að leysa úr henni en breyttist í blóðbað. Suður-Súdan Tengdar fréttir Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33 Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30 Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00 Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55 Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. Heimildamenn BBC innan raða hersins, sjúkrastarfsmanna og blaðamanna herma að talan nái minnst hundraði. Aðrir segja að fjöldi látinna sé nær öðru hundraðinu. Bardagi braust út skammt frá aðsetri forsetans, Salva Kiir, en þar stóð til að fundur hans og varaforsetans, Riek Machar, myndi fara fram. Suður-Súdan er yngsta ríki veraldar en í ár eru fimm ár liðin frá því að það fékk sjálfstæði frá Súdan. Frá þeim degi hafa deilur staðið yfir í landinu og það í raun logað af átökum. Friðarsamkomulag milli hinna stríðandi fylkinga var undirritað í apríl í fyrra en síðan þá hefur eins konar pattstaða verið uppi. Fundurinn í gær átti að vera liður í að leysa úr henni en breyttist í blóðbað.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33 Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30 Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00 Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55 Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33
Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30
Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00
Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55
Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30