Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 13:02 Vísir/Getty David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Fjölmiðlar ytra hafa eftir heimildum að árásarmaðurinn hafi heitið Micah Xavier Johson og að hann hafi verið 25 ára gamall. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í nótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Maðurinn sem um ræðir hóf skothríð á götum Dallas og felldi hann minnst einn lögregluþjón. Hann var svo króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Á þeim tíma sagðist maðurinn ekki tengjast neinum hópi né samtökum. Hann sagði einnig hafa komið sprengjum fyrir á svæðinu en svo reyndist ekki vera. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. Flestir þeirra lögregluþjóna sem særðust í árásinni hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Brown og Mike Rawlings, borgarstjóri Dallas, héldu blaðamannafund í hádeginu í dag, þar sem þeir vildu ekki gefa frekari upplýsingar um manninn sem var felldur. Þeir vildu einnig ekkert segja um þrjá aðila sem eru í haldi lögreglu. Lögreglan telur að minnst tvær leyniskyttur hafi skotið á lögregluþjóna. Hægt er að horfa á blaðamannafundinn hér á Periscope.Myndband sem einn af mótmælendunum var að taka upp þegar skothríðin hófst. Video from a protestor as the shooting began. Jesus. Disturbing content. #Dallas #DallasPoliceShooting pic.twitter.com/yhPTI9KC2g— Andy Cole (@AndyCole84) July 8, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Fjölmiðlar ytra hafa eftir heimildum að árásarmaðurinn hafi heitið Micah Xavier Johson og að hann hafi verið 25 ára gamall. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í nótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Maðurinn sem um ræðir hóf skothríð á götum Dallas og felldi hann minnst einn lögregluþjón. Hann var svo króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Á þeim tíma sagðist maðurinn ekki tengjast neinum hópi né samtökum. Hann sagði einnig hafa komið sprengjum fyrir á svæðinu en svo reyndist ekki vera. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. Flestir þeirra lögregluþjóna sem særðust í árásinni hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Brown og Mike Rawlings, borgarstjóri Dallas, héldu blaðamannafund í hádeginu í dag, þar sem þeir vildu ekki gefa frekari upplýsingar um manninn sem var felldur. Þeir vildu einnig ekkert segja um þrjá aðila sem eru í haldi lögreglu. Lögreglan telur að minnst tvær leyniskyttur hafi skotið á lögregluþjóna. Hægt er að horfa á blaðamannafundinn hér á Periscope.Myndband sem einn af mótmælendunum var að taka upp þegar skothríðin hófst. Video from a protestor as the shooting began. Jesus. Disturbing content. #Dallas #DallasPoliceShooting pic.twitter.com/yhPTI9KC2g— Andy Cole (@AndyCole84) July 8, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17
Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30