Fyrrum eiginmaður dóttur Kurt Cobain vill gítarinn hans Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 10:40 Francis og Isaiah á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are. Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are.
Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50
Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41