Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Kristján Már Unnarsson skrifar 4. júlí 2016 20:30 Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð erlendra ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót sem heimamenn þurfi að þola stóran hluta ársins. Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir frá Bárðardalsvegi og rætt við Dagbjörtu Jónsdóttur, sveitarstjóra Þingeyjarsveitar. Hann er einn lengsti dalur landsins og státar bæði af Goðafossi og Aldeyjarfossi. Skjálfandafljót rennur eftir honum miðjum en beggja megin eru bara malarvegir, ekki einn einasti kílómetri hefur verið lagður bundnu slitlagi. Umferðin stóreykst á sumrin þegar Sprengisandsleið opnast.Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Dagbjört Jónsdóttir, segir reynt að senda áskoranir á ráðherra og þingmenn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Íbúar dalsins hafa árum saman beðið um lagfæringar og sveitarstjórnin sendir áskoranir til Alþingis og ráðherra. Svo lélegur er vegurinn orðinn að vegheflar duga ekki lengur. Í viðtalinu, sem sjá má hér að ofan, lýsir Dagbjört ástandinu. Hún spyr hvort ráðamenn meini eitthvað með því að tala upp ferðaþjónustuna sem þýðingarmestu atvinnugrein landsins. Tengdar fréttir Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð erlendra ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót sem heimamenn þurfi að þola stóran hluta ársins. Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir frá Bárðardalsvegi og rætt við Dagbjörtu Jónsdóttur, sveitarstjóra Þingeyjarsveitar. Hann er einn lengsti dalur landsins og státar bæði af Goðafossi og Aldeyjarfossi. Skjálfandafljót rennur eftir honum miðjum en beggja megin eru bara malarvegir, ekki einn einasti kílómetri hefur verið lagður bundnu slitlagi. Umferðin stóreykst á sumrin þegar Sprengisandsleið opnast.Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Dagbjört Jónsdóttir, segir reynt að senda áskoranir á ráðherra og þingmenn.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Íbúar dalsins hafa árum saman beðið um lagfæringar og sveitarstjórnin sendir áskoranir til Alþingis og ráðherra. Svo lélegur er vegurinn orðinn að vegheflar duga ekki lengur. Í viðtalinu, sem sjá má hér að ofan, lýsir Dagbjört ástandinu. Hún spyr hvort ráðamenn meini eitthvað með því að tala upp ferðaþjónustuna sem þýðingarmestu atvinnugrein landsins.
Tengdar fréttir Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28