Chris Evans hættir í Top Gear Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 15:34 Chris Evans hefur ekki átt sjö daganna sæla frá því að hann tók við þáttunum Top Gear. Vísir/Getty Sjónvarpsþættirnir Top Gear hafa verið í miklum vandræðum eftir að þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson var rekinn fyrir almennt skítkast á tökustað. BBC vildi þó alls ekki missa þáttinn af dagskrá og því var grínarinn Chris Evans ráðinn í starfið ásamt bandaríska „vininum“ Matt LeBlanc. Nýju þáttaröðinni af Top Gear lauk í Bretlandi í gær en í dag tilkynnti Chris Evans að hann hefði ákveðið að segja starfi sínu lausu. Það kemur líklegast í kjölfar þess að lokaþátturinn mældist með lægra áhorf en hann Top Gear hefur gert síðan árið 2002. Talið er að „aðeins“ 1,9 milljón manna hafi horft á lokaþáttinn sem er verulegt fall frá þeim 5 milljónum sem fylgdust reglulega með þáttunum á meðan hann var í blóma.Matt LeBlanc vill meira.Vísir/GettyLeBlanc hótaði að hættaThe Guardian greinir frá því að BBC sé í viðræðum við Matt LeBlanc sem á víst að hafa áhuga á því að vera með í annarri þáttaröð. Í síðasta mánuði var því haldið fram af bresku slúðurpressunni að LeBlanc hefði hótað að hætta í þáttunum ef Evans yrði ráðinn áfram. BBC hefur aldrei staðfest þann orðróm. Breska slúðurpressan hefur keppst við að rífa þættina niður og þá sérstaklega Evans sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að starfa í útvarpi. Evans var með þriggja ára samning við BBC fyrir þættina. Búist er við því að hann fái einn þriðja af þeim launum sem hann átti að fá fyrir næstu tvö ár greiddar fyrir að hætta Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13 Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48 Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Top Gear hafa verið í miklum vandræðum eftir að þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson var rekinn fyrir almennt skítkast á tökustað. BBC vildi þó alls ekki missa þáttinn af dagskrá og því var grínarinn Chris Evans ráðinn í starfið ásamt bandaríska „vininum“ Matt LeBlanc. Nýju þáttaröðinni af Top Gear lauk í Bretlandi í gær en í dag tilkynnti Chris Evans að hann hefði ákveðið að segja starfi sínu lausu. Það kemur líklegast í kjölfar þess að lokaþátturinn mældist með lægra áhorf en hann Top Gear hefur gert síðan árið 2002. Talið er að „aðeins“ 1,9 milljón manna hafi horft á lokaþáttinn sem er verulegt fall frá þeim 5 milljónum sem fylgdust reglulega með þáttunum á meðan hann var í blóma.Matt LeBlanc vill meira.Vísir/GettyLeBlanc hótaði að hættaThe Guardian greinir frá því að BBC sé í viðræðum við Matt LeBlanc sem á víst að hafa áhuga á því að vera með í annarri þáttaröð. Í síðasta mánuði var því haldið fram af bresku slúðurpressunni að LeBlanc hefði hótað að hætta í þáttunum ef Evans yrði ráðinn áfram. BBC hefur aldrei staðfest þann orðróm. Breska slúðurpressan hefur keppst við að rífa þættina niður og þá sérstaklega Evans sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir að starfa í útvarpi. Evans var með þriggja ára samning við BBC fyrir þættina. Búist er við því að hann fái einn þriðja af þeim launum sem hann átti að fá fyrir næstu tvö ár greiddar fyrir að hætta
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13 Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48 Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29. júní 2016 09:13
Krísuviðræður Chris Evans um áframhald í Top Gear Nýr yfirmaður gamanþáttadeildar BBC setur línurnar. 4. júlí 2016 13:48
Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27. júní 2016 09:58
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“