Cantona vill taka við Englandi og lofar tapa aldrei fyrir lítilli frosinni Eyju Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 08:32 Eric Cantona. mynd/skjáskot „Óvænt slegnir úr keppni á EM og því fylgdi uppsögn þjálfarans. Sagan hefur endurtekið sig í Englandi á síðustu dögum,“ segir Eric Cantona í nýju myndbandi fyrir Eurosport þar sem hann kallar sig hinn sjálfskipaða yfirmann fótboltans. „Skömm, niðurlæging og versti dagur sögunnar. Stór orð. Enska knattspyrnusambandið er í leit að nýjum þjálfara og þeir segjast vera að leita besta manninum í starfið og ekkert endilega bara besta Englendingnum,“ bætir hann við. Cantona segist heyra kallið og býður sig fram í starfið sem sjálfskipaður yfirmaður fótboltans. Hann lofar nokkrum hlutum sem nýr þjálfari Englands. „Ég, Eric Cantona, lofa að tapa aldrei gegn lítilli frosinni eyju þar sem markvörðurinn er leikstjóri og þjálfarinn er tannlæknir,“ segir hann og biður svo til fótboltaguðanna um að enda bölvun ensku markvarðanna á stórmótum. Þetta skemmtilega innslag Cantona má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hittir beint í hjartastað Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þegar íslenska landsliðið var á leið á EM. 2. júlí 2016 08:00 Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Frábær blanda hjá frábæru liði Heimamenn í franska landsliðinu taka á móti strákunum okkar á Stade de France á sunnudaginn en margir spá Frökkum Evrópumeistaratitlinum. 2. júlí 2016 09:00 Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 Stjarna franska liðsins: Pog-búmm getur allt Frakkar eru með marga góða leikmenn í sínu liði en fáir, þó eflaust einhverjir, myndu mótmæla því að Paul Pogba beri af í franska liðinu. 2. júlí 2016 11:30 EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
„Óvænt slegnir úr keppni á EM og því fylgdi uppsögn þjálfarans. Sagan hefur endurtekið sig í Englandi á síðustu dögum,“ segir Eric Cantona í nýju myndbandi fyrir Eurosport þar sem hann kallar sig hinn sjálfskipaða yfirmann fótboltans. „Skömm, niðurlæging og versti dagur sögunnar. Stór orð. Enska knattspyrnusambandið er í leit að nýjum þjálfara og þeir segjast vera að leita besta manninum í starfið og ekkert endilega bara besta Englendingnum,“ bætir hann við. Cantona segist heyra kallið og býður sig fram í starfið sem sjálfskipaður yfirmaður fótboltans. Hann lofar nokkrum hlutum sem nýr þjálfari Englands. „Ég, Eric Cantona, lofa að tapa aldrei gegn lítilli frosinni eyju þar sem markvörðurinn er leikstjóri og þjálfarinn er tannlæknir,“ segir hann og biður svo til fótboltaguðanna um að enda bölvun ensku markvarðanna á stórmótum. Þetta skemmtilega innslag Cantona má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hittir beint í hjartastað Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þegar íslenska landsliðið var á leið á EM. 2. júlí 2016 08:00 Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Frábær blanda hjá frábæru liði Heimamenn í franska landsliðinu taka á móti strákunum okkar á Stade de France á sunnudaginn en margir spá Frökkum Evrópumeistaratitlinum. 2. júlí 2016 09:00 Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 Stjarna franska liðsins: Pog-búmm getur allt Frakkar eru með marga góða leikmenn í sínu liði en fáir, þó eflaust einhverjir, myndu mótmæla því að Paul Pogba beri af í franska liðinu. 2. júlí 2016 11:30 EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Hittir beint í hjartastað Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fæðingu sonar síns þegar íslenska landsliðið var á leið á EM. 2. júlí 2016 08:00
Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45
Frábær blanda hjá frábæru liði Heimamenn í franska landsliðinu taka á móti strákunum okkar á Stade de France á sunnudaginn en margir spá Frökkum Evrópumeistaratitlinum. 2. júlí 2016 09:00
Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15
Stjarna franska liðsins: Pog-búmm getur allt Frakkar eru með marga góða leikmenn í sínu liði en fáir, þó eflaust einhverjir, myndu mótmæla því að Paul Pogba beri af í franska liðinu. 2. júlí 2016 11:30
EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00