Rosberg fljótastur á báðum æfingum í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júlí 2016 22:45 Nico Rosberg var manna fljótastur í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum.Fyrri æfinginHamilton varð til þess að stafrænum öryggisbíl var beitt þegar hann snérist í beygju átta. Snúningur Hamilton olli því að Romain Grosjean á Haas bílnum snérist þegar Grosjean var að forðast að lenda á Hamilton. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji sex tíundu úr sekúndu á eftir Rosberg og Kimi Raikkonen varð fjórði á Ferrari tæpri sekúndu á eftir Rosberg. Nýjir kantar hæfðu verið settir á Red Bull Ring brautinni. Max Verstappen fór tvær ferðir yfir þá á Red Bull bílnum. Í fyrra skiptið skemmdist framvængur og í seinna skiptið stýrisbúnaður í bíl hans. Þessi kantur gæti valdið vandræðum í keppninni. Carlos Sainz á Toro Rosso varð sjötti á eftir Daniel Ricciardo á Red Bull.Það rigndi gríðarlega mikið við upphaf seinni æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Munurinn á Rosberg sem var fljótastur og Hamilton sem varð annar voru einungis 0,019 sekúndur. Úrhellis regn féll þegar skammt var liðið á æfinguna. Enginn ók á brautinni í um 40 mínútur. Vettel snéri Ferrari bílnum og hann rétt slapp við varnarvegg. Raikkonen snéri Ferrari bílnum líka og nam staðar í malargryfju sem honum tókst samt að klóra sig uppúr og halda áfram. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá heildarniðurstöður æfinganna. Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg hjá Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 keppnina í Austurríki sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingunum.Fyrri æfinginHamilton varð til þess að stafrænum öryggisbíl var beitt þegar hann snérist í beygju átta. Snúningur Hamilton olli því að Romain Grosjean á Haas bílnum snérist þegar Grosjean var að forðast að lenda á Hamilton. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji sex tíundu úr sekúndu á eftir Rosberg og Kimi Raikkonen varð fjórði á Ferrari tæpri sekúndu á eftir Rosberg. Nýjir kantar hæfðu verið settir á Red Bull Ring brautinni. Max Verstappen fór tvær ferðir yfir þá á Red Bull bílnum. Í fyrra skiptið skemmdist framvængur og í seinna skiptið stýrisbúnaður í bíl hans. Þessi kantur gæti valdið vandræðum í keppninni. Carlos Sainz á Toro Rosso varð sjötti á eftir Daniel Ricciardo á Red Bull.Það rigndi gríðarlega mikið við upphaf seinni æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Munurinn á Rosberg sem var fljótastur og Hamilton sem varð annar voru einungis 0,019 sekúndur. Úrhellis regn féll þegar skammt var liðið á æfinguna. Enginn ók á brautinni í um 40 mínútur. Vettel snéri Ferrari bílnum og hann rétt slapp við varnarvegg. Raikkonen snéri Ferrari bílnum líka og nam staðar í malargryfju sem honum tókst samt að klóra sig uppúr og halda áfram. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá heildarniðurstöður æfinganna.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30
Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30
Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. 29. júní 2016 22:15
Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00