Dæmi um tímakaup upp á tæpar 600 krónur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. júlí 2016 11:33 Grunur leikur á brotið hafi verið alvarlega á réttindum starfsmanna á vinnusvæðinu við Bakka norðan Húsavíkur. Vísir/GVA Grunur leikur á brotið hafi verið alvarlega á réttindum starfsmanna á vinnusvæðinu við Bakka norðan Húsavíkur. Dæmi eru um að starfsfólk hafi fengið undir sex hundruð krónur í tímakaup og að það hafi verið svikið um á þriðja hundrað þúsund krónur í hverjum mánuði. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Framsýn stéttarfélag fundaði með lögreglu í síðustu viku til að hafa yfir mál sem komið hafa inn á borð félagsins og varða alvarleg brot á vinnumarkaði á félagssvæðinu, að því er segir á heimasíðu félagsins. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að um sé að ræða brot af hálfu erlendra undirverktaka, ýmist frá Póllandi og Litháen.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar. „Við erum að sjá kaup til dæmis, laun í kringum 150 þúsund krónur á mánuði fyrir fulla vinnu, þegar lágmarkslaun eru 250 þúsund á Íslandi til dæmis. Við erum að sjá hugmyndir um tímakaup upp á 588 krónur, sem og kaup upp á 700-800 krónur, sem náttúrulega langt neðan við þær reglur sem gilda á Íslandi,“ segir Aðalsteinn í samtali við Vísi. Brotin séu margvísleg, en að um sé að ræða brot á íslenskum lögum og kjarasamningum. Hann segir að umræddir starfsmenn vinni um 120 til 130 prósent vinnu, og þannig séu þeir sviknir um hátt í þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði. „Miðað við vinnutímann hjá þessum mönnum þá hefði þessi mánuður átt að gefa þeim í kringum 400 þúsund krónur, því þetta eru menn sem vinna umfram fulla vinnuskyldu.“ Aðalsteinn ítrekar að flest allir á svæðinu standi sig vel. Einungis sé um einstaka undirverktaka að ræða, og að vel sé fylgst með öllum þeim sem þarna starfi, en mikil uppbygging á sér stað á þessu svæði. „Við vinnum þetta á breiðum grundvelli. Það hefur tekist mjög vel að koma í veg fyrir þessi undirboð með þessu eftirliti og skilningi verkkaupa og verktaka sem eru ráðandi verktakar, þannig að við eigum mjög gott samstarf við þá. Í þessari viku erum við með mál sem við erum að fylgja eftir og reynum að leysa. Það eru tvö mál í þessari viku sem við þurfum að leysa og tengjast þessum undirboðum,“ segir Aðalsteinn.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af gröfu og vörubíl í eigu Þ.S Verktaka. Tekið er fram að ekki er átt við Þ.S Verktaka í þessari frétt. Beðist er velvirðingar á þessu. Tengdar fréttir Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29. mars 2016 06:00 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Þeir nota stultur til að létta sér störfin Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. 10. júlí 2016 22:36 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Grunur leikur á brotið hafi verið alvarlega á réttindum starfsmanna á vinnusvæðinu við Bakka norðan Húsavíkur. Dæmi eru um að starfsfólk hafi fengið undir sex hundruð krónur í tímakaup og að það hafi verið svikið um á þriðja hundrað þúsund krónur í hverjum mánuði. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Framsýn stéttarfélag fundaði með lögreglu í síðustu viku til að hafa yfir mál sem komið hafa inn á borð félagsins og varða alvarleg brot á vinnumarkaði á félagssvæðinu, að því er segir á heimasíðu félagsins. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að um sé að ræða brot af hálfu erlendra undirverktaka, ýmist frá Póllandi og Litháen.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar. „Við erum að sjá kaup til dæmis, laun í kringum 150 þúsund krónur á mánuði fyrir fulla vinnu, þegar lágmarkslaun eru 250 þúsund á Íslandi til dæmis. Við erum að sjá hugmyndir um tímakaup upp á 588 krónur, sem og kaup upp á 700-800 krónur, sem náttúrulega langt neðan við þær reglur sem gilda á Íslandi,“ segir Aðalsteinn í samtali við Vísi. Brotin séu margvísleg, en að um sé að ræða brot á íslenskum lögum og kjarasamningum. Hann segir að umræddir starfsmenn vinni um 120 til 130 prósent vinnu, og þannig séu þeir sviknir um hátt í þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði. „Miðað við vinnutímann hjá þessum mönnum þá hefði þessi mánuður átt að gefa þeim í kringum 400 þúsund krónur, því þetta eru menn sem vinna umfram fulla vinnuskyldu.“ Aðalsteinn ítrekar að flest allir á svæðinu standi sig vel. Einungis sé um einstaka undirverktaka að ræða, og að vel sé fylgst með öllum þeim sem þarna starfi, en mikil uppbygging á sér stað á þessu svæði. „Við vinnum þetta á breiðum grundvelli. Það hefur tekist mjög vel að koma í veg fyrir þessi undirboð með þessu eftirliti og skilningi verkkaupa og verktaka sem eru ráðandi verktakar, þannig að við eigum mjög gott samstarf við þá. Í þessari viku erum við með mál sem við erum að fylgja eftir og reynum að leysa. Það eru tvö mál í þessari viku sem við þurfum að leysa og tengjast þessum undirboðum,“ segir Aðalsteinn.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af gröfu og vörubíl í eigu Þ.S Verktaka. Tekið er fram að ekki er átt við Þ.S Verktaka í þessari frétt. Beðist er velvirðingar á þessu.
Tengdar fréttir Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29. mars 2016 06:00 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Þeir nota stultur til að létta sér störfin Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. 10. júlí 2016 22:36 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Brotið á verkafólki á Þeistareykjum Tugir starfsmanna fengu um 1.200 krónur á tímann síðasta sumar fyrir vinnu við uppbyggingu við Þeistareyki. Unnu 68 tíma á viku. 29. mars 2016 06:00
Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45
Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22
Þeir nota stultur til að létta sér störfin Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. 10. júlí 2016 22:36