Laun á Íslandi hækkað tvöfalt meira en á Norðurlöndum sæunn gísladóttir skrifar 15. júlí 2016 07:00 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA. „Ef við berum okkur saman við nágrannalöndin, þá er árshækkunin tvöfalt hærri, og afleiðingin er sú að við búum við viðvarandi talsvert hærra verðbólgustig en gengur og gerist þar,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um nýja skýrslu sem sýnir að laun hækkuðu um 6,7 prósent að jafnaði á ári frá 2006 til 2015. Skýrslan sýnir að launaþróunin var hnífjöfn á tímabilinu; laun hækkuðu um 79,6 prósent á almennum vinnumarkaði, um 78,3 prósent hjá ríkinu og um 78,6 prósent hjá sveitarfélögum. Laun kvenna hækkuðu meira en karla. „Þetta sýnir hversu miklar launahækkanir hafa verið og fást ekki staðist til lengra tíma litið, það hefur aldrei gert það í sögulegu samhengi hjá okkur fyrr og engin ástæða er til að ætla að það muni gerast núna heldur,“ segir hann. Þorsteinn segir að það að launaþróunin hafi verið jöfn milli almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera ætti að stuðla að friði á vinnumarkaði fram á veginn. „Það er þá engin bráðnauðsynleg þörf fyrir einhverjar leiðréttingar innan hópa. Við erum með þennan grundvöll til að byggja á fyrir Salek-samkomulagið; að geta horft til launahækkana í takti við nágrannalöndin okkar sem ættu að geta stuðlað að mun lægri verðbólgu og lægra vaxtastigi en við höfum þurft að venjast.“ Þorsteinn segir gengisstyrkingu krónu, hagstæðari viðskiptakjör og annað hafa hjálpað okkur að takast á við þessar miklu launahækkanir undanfarin árin. „Verðbólga síðustu tvö ár hefur verið minni en átti að vera. Það ætti enn frekar að hjálpa okkur að koma þessum málum fyrir þannig að við getum með sama hætti og nágrannalönd okkar búið yfir öflugri kaupmáttaraukningu, en á grundvelli lægri nafnlaunahækkana og lægri verðbólgu á ári en við höfum þurft að venjast,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Tengdar fréttir Laun hækkuðu um 80% á áratug Laun kvenna hækkuðu meira en karla á tímabilinu 2006 til 2015. 14. júlí 2016 14:48 Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira
„Ef við berum okkur saman við nágrannalöndin, þá er árshækkunin tvöfalt hærri, og afleiðingin er sú að við búum við viðvarandi talsvert hærra verðbólgustig en gengur og gerist þar,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um nýja skýrslu sem sýnir að laun hækkuðu um 6,7 prósent að jafnaði á ári frá 2006 til 2015. Skýrslan sýnir að launaþróunin var hnífjöfn á tímabilinu; laun hækkuðu um 79,6 prósent á almennum vinnumarkaði, um 78,3 prósent hjá ríkinu og um 78,6 prósent hjá sveitarfélögum. Laun kvenna hækkuðu meira en karla. „Þetta sýnir hversu miklar launahækkanir hafa verið og fást ekki staðist til lengra tíma litið, það hefur aldrei gert það í sögulegu samhengi hjá okkur fyrr og engin ástæða er til að ætla að það muni gerast núna heldur,“ segir hann. Þorsteinn segir að það að launaþróunin hafi verið jöfn milli almenna vinnumarkaðarins og hins opinbera ætti að stuðla að friði á vinnumarkaði fram á veginn. „Það er þá engin bráðnauðsynleg þörf fyrir einhverjar leiðréttingar innan hópa. Við erum með þennan grundvöll til að byggja á fyrir Salek-samkomulagið; að geta horft til launahækkana í takti við nágrannalöndin okkar sem ættu að geta stuðlað að mun lægri verðbólgu og lægra vaxtastigi en við höfum þurft að venjast.“ Þorsteinn segir gengisstyrkingu krónu, hagstæðari viðskiptakjör og annað hafa hjálpað okkur að takast á við þessar miklu launahækkanir undanfarin árin. „Verðbólga síðustu tvö ár hefur verið minni en átti að vera. Það ætti enn frekar að hjálpa okkur að koma þessum málum fyrir þannig að við getum með sama hætti og nágrannalönd okkar búið yfir öflugri kaupmáttaraukningu, en á grundvelli lægri nafnlaunahækkana og lægri verðbólgu á ári en við höfum þurft að venjast,“ segir Þorsteinn Víglundsson.
Tengdar fréttir Laun hækkuðu um 80% á áratug Laun kvenna hækkuðu meira en karla á tímabilinu 2006 til 2015. 14. júlí 2016 14:48 Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira
Laun hækkuðu um 80% á áratug Laun kvenna hækkuðu meira en karla á tímabilinu 2006 til 2015. 14. júlí 2016 14:48