Druslugangan 2016: „Skilaboðin sem ég fékk voru þau að ég hefði bara átt að passa mig á honum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2016 10:08 Skjáskot úr myndbandi Druslugöngunnar þar sem ýmsir þekktir einstaklingar úr þjóðfélaginu útskýra ýmis hugtök sem oft vefjast fyrir fólki og fyrirbyggja ofbeldi með fræðslu. Druslugangan verður gengin í sjötta sinn þann 23. júlí næst komandi en yfirlýst markmið göngunnar er að útrýma kynferðisofbeldi, styðja við þolendur kynferðisofbeldis og ítreka að klæðnaður, hegðun eða fas þolenda er aldrei afsökun fyrir slíkum glæpum. Í ár er sérstök áhersla lögð á mikilvægi fyrirbyggjandi aðgerða, forvarna og fræðslu. Druslugangan var fyrst haldin hér á landi árið 2011 og hefur farið stækkandi ár frá ári en í fyrra mættu 15 þúsund manns í gögnuna. Í tilkynningu frá skipuleggjendum göngunnar í ár kemur fram að nauðsyn þess að ráðast í fyrirbyggjandi aðgerðir til að sporna við ofbeldinu verð augljósari með hverju árinu sem líður. Það er von skipuleggjenda „að á næstu vikum bregðist samfélagið og stjórnvöld við þessari þörf með aukinni umræðu og aðgerðum. Druslugangan hefur því framleitt örskýringarmyndbönd með það að markmiði að fræða, breyta orðræðu og koma í veg fyrir ofbeldi.“ Hér að neðan má sjá eitt af þessum myndböndum en í því koma meðal annars fram þau Margrét Erla Maack fjölmiðlakona, Þorsteinn Bachmann leikari og Dóra Takefusa athafnakona. Í myndbandinu greinir Margrét frá því að henni hafi verið nauðgað þegar hún var 17 ára gömul. „Mér var nauðgað þegar ég var 17 ára og skilaboðin sem ég fékk voru þau að ég hefði bara átt að passa mig á honum,“ segir Margrét.Í myndböndunum eru ýmis hugtök útskýrð sem oft vefjast fyrir fólki og fyrirbyggja ofbeldi með fræðslu. „Reynt er eftir fremsta megni að útskýra hvers vegna baráttan gegn kynferðisofbeldi er mikilvæg og reynt að fyrirbyggja ofbeldi með fræðslu. Með myndböndunum vill Druslugangan leggja sitt af mörkum til að auka fræðslu og forvarnir og vekja athygli á mikilvægi þeirra. Það sem meðal annars er tekið fyrir er stafrænt kynferðisofbeldi, ofbeldi gegn körlum og druslusmánun,“ segir í tilkynningu. Tengdar fréttir „Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25 Sumarlífið: „Í dag erum við stoltar druslur“ Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. 28. júlí 2015 12:00 Gefa út bækling fyrir brotaþola Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur gefið út bæklinginn "Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“. Bæklingurinn er þýðing á erlendum bæklingi og er hann hugsaður fyrir þolendur kynferðisbrota. Í honum er að finna leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla eftir áföll vegna ofbeldis. 22. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Druslugangan verður gengin í sjötta sinn þann 23. júlí næst komandi en yfirlýst markmið göngunnar er að útrýma kynferðisofbeldi, styðja við þolendur kynferðisofbeldis og ítreka að klæðnaður, hegðun eða fas þolenda er aldrei afsökun fyrir slíkum glæpum. Í ár er sérstök áhersla lögð á mikilvægi fyrirbyggjandi aðgerða, forvarna og fræðslu. Druslugangan var fyrst haldin hér á landi árið 2011 og hefur farið stækkandi ár frá ári en í fyrra mættu 15 þúsund manns í gögnuna. Í tilkynningu frá skipuleggjendum göngunnar í ár kemur fram að nauðsyn þess að ráðast í fyrirbyggjandi aðgerðir til að sporna við ofbeldinu verð augljósari með hverju árinu sem líður. Það er von skipuleggjenda „að á næstu vikum bregðist samfélagið og stjórnvöld við þessari þörf með aukinni umræðu og aðgerðum. Druslugangan hefur því framleitt örskýringarmyndbönd með það að markmiði að fræða, breyta orðræðu og koma í veg fyrir ofbeldi.“ Hér að neðan má sjá eitt af þessum myndböndum en í því koma meðal annars fram þau Margrét Erla Maack fjölmiðlakona, Þorsteinn Bachmann leikari og Dóra Takefusa athafnakona. Í myndbandinu greinir Margrét frá því að henni hafi verið nauðgað þegar hún var 17 ára gömul. „Mér var nauðgað þegar ég var 17 ára og skilaboðin sem ég fékk voru þau að ég hefði bara átt að passa mig á honum,“ segir Margrét.Í myndböndunum eru ýmis hugtök útskýrð sem oft vefjast fyrir fólki og fyrirbyggja ofbeldi með fræðslu. „Reynt er eftir fremsta megni að útskýra hvers vegna baráttan gegn kynferðisofbeldi er mikilvæg og reynt að fyrirbyggja ofbeldi með fræðslu. Með myndböndunum vill Druslugangan leggja sitt af mörkum til að auka fræðslu og forvarnir og vekja athygli á mikilvægi þeirra. Það sem meðal annars er tekið fyrir er stafrænt kynferðisofbeldi, ofbeldi gegn körlum og druslusmánun,“ segir í tilkynningu.
Tengdar fréttir „Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25 Sumarlífið: „Í dag erum við stoltar druslur“ Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. 28. júlí 2015 12:00 Gefa út bækling fyrir brotaþola Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur gefið út bæklinginn "Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“. Bæklingurinn er þýðing á erlendum bæklingi og er hann hugsaður fyrir þolendur kynferðisbrota. Í honum er að finna leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla eftir áföll vegna ofbeldis. 22. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
„Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25
Sumarlífið: „Í dag erum við stoltar druslur“ Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. 28. júlí 2015 12:00
Gefa út bækling fyrir brotaþola Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur gefið út bæklinginn "Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“. Bæklingurinn er þýðing á erlendum bæklingi og er hann hugsaður fyrir þolendur kynferðisbrota. Í honum er að finna leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla eftir áföll vegna ofbeldis. 22. ágúst 2015 07:00