Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. júlí 2016 21:05 Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn eftir hunangi þrátt fyrir að sumarið hafi verið einstaklega gott fyrir býflugurnar. Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. Í Kópavogi ræktar Egill Rafn Sigurgeirsson býflugur í garðinum hjá sér. Egill er læknir og formaður Býflugnarætkendafélags Íslands og hefur ræktað býflugur í áraraðir. Egill segist alloft hafa verið stunginn. „Fyrst og fremst er það nú klaufaskapur hjá mér ef ég hef verið stunginn,“ segir Egill. Hann á ellefu býflugnabú sem eru í garðinum auk þess sem hann aðstoðar aðra við bú sín. Býflugurnar sem ræktaðar eru finnst ekki úti í náttúrunni. Hann segir félaga í Býflugnaræktendafélagi Íslands vera um eitt hundrað. „Núna hefur verið mjög góð tíð. Bara alveg ljómandi tíð. Sérstaklega þá miðað við tvö síðustu sumur sem að voru alveg skelfileg,“ segir Egill Hann segir kílóverðið á hunanginu vera tólf þúsund krónur og að býflugnabændur anni ekki eftirspurn. „Reksturinn hefur aldrei borgað sig enda kannski ekkert ætlast til þess,“ segir Egill. „Heildarframleiðslan hefur verið um tonn hjá okkur af íslensku hunangi en það eru ekki öll bú sem gefa og það eru ekkert allir býflugnabændur sem að taka frá þeim hunang einfaldlega vegna þess að við erum kannski ekkert að þessu fyrst og fremst fyrir hunangið heldur fyrir ánægjuna af því að halda dýrin,“ segir Egill. Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn eftir hunangi þrátt fyrir að sumarið hafi verið einstaklega gott fyrir býflugurnar. Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. Í Kópavogi ræktar Egill Rafn Sigurgeirsson býflugur í garðinum hjá sér. Egill er læknir og formaður Býflugnarætkendafélags Íslands og hefur ræktað býflugur í áraraðir. Egill segist alloft hafa verið stunginn. „Fyrst og fremst er það nú klaufaskapur hjá mér ef ég hef verið stunginn,“ segir Egill. Hann á ellefu býflugnabú sem eru í garðinum auk þess sem hann aðstoðar aðra við bú sín. Býflugurnar sem ræktaðar eru finnst ekki úti í náttúrunni. Hann segir félaga í Býflugnaræktendafélagi Íslands vera um eitt hundrað. „Núna hefur verið mjög góð tíð. Bara alveg ljómandi tíð. Sérstaklega þá miðað við tvö síðustu sumur sem að voru alveg skelfileg,“ segir Egill Hann segir kílóverðið á hunanginu vera tólf þúsund krónur og að býflugnabændur anni ekki eftirspurn. „Reksturinn hefur aldrei borgað sig enda kannski ekkert ætlast til þess,“ segir Egill. „Heildarframleiðslan hefur verið um tonn hjá okkur af íslensku hunangi en það eru ekki öll bú sem gefa og það eru ekkert allir býflugnabændur sem að taka frá þeim hunang einfaldlega vegna þess að við erum kannski ekkert að þessu fyrst og fremst fyrir hunangið heldur fyrir ánægjuna af því að halda dýrin,“ segir Egill.
Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira