Mál á hendur Birni Steinbekk hrannast upp Jakob Bjarnar skrifar 11. júlí 2016 14:02 Björn Steinbekk miðasölumaður hefur nú verið kærður til lögreglu. visir/samsett Miðasölumaðurinn alræmdi, Björn Steinbekk, hefur nú verið kærður til lögreglu. Á Facebook hefur verið stofnaður sérstakur hópur þeirra sem telja sig illa svikin af Birni. Þar hefur verið sett upp skilmerkilegt excel-skjal þar sem þegar hafa 17 verið skráðir á lista.Hér er farið ítarlega yfir málið. RÚV greindi frá því nú fyrr í dag að Björn hafi verið kærður til lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu. Bryndís Björk Guðjónsdóttir sendi inn kæru – hún er ein þeirra sem hafði keypt miða sem hún svo aldrei fékk. Bryndís millifærði peningana á bankareikning Sónar Reykjavík, hvar Björn var framkvæmdastjóri en hann sagði af sér sem slíkur í síðustu viku.Ýmsir bera ábyrgð Excel-skjalið áðurnefnt ber yfirskriftina Málsókn gegn Birni Steinbekk. Skjalið er sundurliðað, einnig er um að ræða mál sem hugsanlega eru í farvatninu gegn Netmiða og þá Kristjáni Atla Baldurssyni. Þá er þriðji flokkurinn sem snýr að „Bryndís/Elíza“ og sá fjórði er „óskilgreint“.Nú er í vinnslu Exelskjal á Facebook sem er undir yfirskriftinni Málsókn á hendur Birni Steinbekk.Málið er ekki einfalt, því vandamálin sem við er að eiga eru af ýmsum toga auk þess sem þeir sem bera ábyrgð eru nokkrir. Vísir ræddi við Vilhjálm H. Vilhjálmsson, lögmann hóps sem keypti pakka hjá Netmiða, fyrir helgi og hann sagði að sá hópur hefði keypt miða á leikinn, flugfar auk miða á leikinn. Vilhjálmur sagði að Kristján Atli Baldursson hafi reynst allur af vilja gerður til að leysa málin og greiða til baka það sem út af stendur. Ferðin hafi óvænt styst um þriðjung, einhverjir fengu ekki tilkynningu um það og þurftu að koma sér heim fyrir eigin reikning, og svo fékk hópurinn miðana seint og illa.Málin 45 alls Netmiði er ábyrgur gagnvart því hvernig gengur með efndir gagnvart þessum tiltekna hópi en það er svo að einhverju leyti háð því hvernig Kristjáni Atla gengur að ná samningum við annars vegar flugfélagið sem stytti ferðina og svo Björn Steinbekk sem sagðist ætla að útvega miðana. Vilhjálmur sagði að nú væri unnið að lausn málsins. Málin sem hins vegar eru tíunduð í excelskjalinu áðurnefnda eru samtals 45, þegar þetta er skrifað. Níu af þessum málum eru merkt sem svo að fengist hafi endurgreitt og snúa þau öll að Netmiða/Kristján, en á hann eru 14 mál skráð. Vísir sendi Birni skilaboð nú fyrr í dag, og bauð honum að tjá sig um málið en Björn hefur ekki enn þekkst slíkt boð – en Vísir hefur nú reynt að ná tali af Birni í marga daga án árangurs. Tengdar fréttir Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7. júlí 2016 14:45 Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7. júlí 2016 13:17 Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02 Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4. júlí 2016 07:00 Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38 Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5. júlí 2016 21:22 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Miðasölumaðurinn alræmdi, Björn Steinbekk, hefur nú verið kærður til lögreglu. Á Facebook hefur verið stofnaður sérstakur hópur þeirra sem telja sig illa svikin af Birni. Þar hefur verið sett upp skilmerkilegt excel-skjal þar sem þegar hafa 17 verið skráðir á lista.Hér er farið ítarlega yfir málið. RÚV greindi frá því nú fyrr í dag að Björn hafi verið kærður til lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu. Bryndís Björk Guðjónsdóttir sendi inn kæru – hún er ein þeirra sem hafði keypt miða sem hún svo aldrei fékk. Bryndís millifærði peningana á bankareikning Sónar Reykjavík, hvar Björn var framkvæmdastjóri en hann sagði af sér sem slíkur í síðustu viku.Ýmsir bera ábyrgð Excel-skjalið áðurnefnt ber yfirskriftina Málsókn gegn Birni Steinbekk. Skjalið er sundurliðað, einnig er um að ræða mál sem hugsanlega eru í farvatninu gegn Netmiða og þá Kristjáni Atla Baldurssyni. Þá er þriðji flokkurinn sem snýr að „Bryndís/Elíza“ og sá fjórði er „óskilgreint“.Nú er í vinnslu Exelskjal á Facebook sem er undir yfirskriftinni Málsókn á hendur Birni Steinbekk.Málið er ekki einfalt, því vandamálin sem við er að eiga eru af ýmsum toga auk þess sem þeir sem bera ábyrgð eru nokkrir. Vísir ræddi við Vilhjálm H. Vilhjálmsson, lögmann hóps sem keypti pakka hjá Netmiða, fyrir helgi og hann sagði að sá hópur hefði keypt miða á leikinn, flugfar auk miða á leikinn. Vilhjálmur sagði að Kristján Atli Baldursson hafi reynst allur af vilja gerður til að leysa málin og greiða til baka það sem út af stendur. Ferðin hafi óvænt styst um þriðjung, einhverjir fengu ekki tilkynningu um það og þurftu að koma sér heim fyrir eigin reikning, og svo fékk hópurinn miðana seint og illa.Málin 45 alls Netmiði er ábyrgur gagnvart því hvernig gengur með efndir gagnvart þessum tiltekna hópi en það er svo að einhverju leyti háð því hvernig Kristjáni Atla gengur að ná samningum við annars vegar flugfélagið sem stytti ferðina og svo Björn Steinbekk sem sagðist ætla að útvega miðana. Vilhjálmur sagði að nú væri unnið að lausn málsins. Málin sem hins vegar eru tíunduð í excelskjalinu áðurnefnda eru samtals 45, þegar þetta er skrifað. Níu af þessum málum eru merkt sem svo að fengist hafi endurgreitt og snúa þau öll að Netmiða/Kristján, en á hann eru 14 mál skráð. Vísir sendi Birni skilaboð nú fyrr í dag, og bauð honum að tjá sig um málið en Björn hefur ekki enn þekkst slíkt boð – en Vísir hefur nú reynt að ná tali af Birni í marga daga án árangurs.
Tengdar fréttir Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7. júlí 2016 14:45 Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7. júlí 2016 13:17 Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02 Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4. júlí 2016 07:00 Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38 Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5. júlí 2016 21:22 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7. júlí 2016 14:45
Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7. júlí 2016 13:17
Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02
Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4. júlí 2016 07:00
Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38
Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5. júlí 2016 21:22