Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2016 22:27 Frá skemmtun í Sjallanum. Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“ Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Veður Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira
Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“
Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Veður Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira
Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00