Hættir að birta myndir af árásarmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2016 15:29 Vísir/AFP Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira