Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 09:30 John Terry og Diego Costa eru ekki beint vinsælustu fótboltamenn Englands. vísir/getty Chelsea er orðið hataðasta liðið á Englandi en það hoppar upp fyrir Manchester United í efsta sætið í fyrsta sinn í árlegri skoðanakönnun enska blaðsins Daily Mirror. Blaðið spyr árlega um 10.000 stuðningsmenn liða í ensku úrvalsdeildinni hvaða lið annað en sitt það hatar mest og hvaða lið það elskar mest. United hefur árlega verið á toppnum en nú eru bláliðar Lundúnarborgar komnir á toppinn með United fyrir aftan sig í öðru sæti og Liverpool í þriðja sæti. Manchester City vermir fjórða sætið, Arsenal er í því fimmta og Tottenham er fimmta hataðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er mest hatað af stuðningsmönnum Tottenham en þeir sem styðja Chelsea hata Arsenal mest, svo Tottenham og United á eftir þeim. Eins og mátti búast við er United mest hatað af stuðningsmönnum Liverpool og City en United-menn hata samborgara sína í City meira en þeir gera Liverpool. Bournemouth, sem kom upp fyrir síðustu leiktíð og hélt sér í deildinni með stæl, er elskasta liðið í ensku úrvalsdeildinni en meistarar Leicester koma þar á eftir í öðru sæti. Tvö Íslendingalið eru á topp sex yfir mest elskuðu liðin en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Bournemouth eru í þriðja sæti á þeim lista og Gylfi Þór Sigurðsson og hans menn í sjötta sæti. Á milli þeirra eru Watford og Southampton. Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
Chelsea er orðið hataðasta liðið á Englandi en það hoppar upp fyrir Manchester United í efsta sætið í fyrsta sinn í árlegri skoðanakönnun enska blaðsins Daily Mirror. Blaðið spyr árlega um 10.000 stuðningsmenn liða í ensku úrvalsdeildinni hvaða lið annað en sitt það hatar mest og hvaða lið það elskar mest. United hefur árlega verið á toppnum en nú eru bláliðar Lundúnarborgar komnir á toppinn með United fyrir aftan sig í öðru sæti og Liverpool í þriðja sæti. Manchester City vermir fjórða sætið, Arsenal er í því fimmta og Tottenham er fimmta hataðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er mest hatað af stuðningsmönnum Tottenham en þeir sem styðja Chelsea hata Arsenal mest, svo Tottenham og United á eftir þeim. Eins og mátti búast við er United mest hatað af stuðningsmönnum Liverpool og City en United-menn hata samborgara sína í City meira en þeir gera Liverpool. Bournemouth, sem kom upp fyrir síðustu leiktíð og hélt sér í deildinni með stæl, er elskasta liðið í ensku úrvalsdeildinni en meistarar Leicester koma þar á eftir í öðru sæti. Tvö Íslendingalið eru á topp sex yfir mest elskuðu liðin en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Bournemouth eru í þriðja sæti á þeim lista og Gylfi Þór Sigurðsson og hans menn í sjötta sæti. Á milli þeirra eru Watford og Southampton.
Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira