Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 19:38 Ben Affleck Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck mun leikstýra sjálfum sér í næstu Batman-mynd. Tilkynnt var um þetta á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego í dag að Affleck muni ekki aðeins leika Bruce Wayne, sem bregður sér í gervi leðurblökumannsins, heldur einnig leikstýra myndinni. Affleck fór einmitt með þetta hlutverk í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice sem var frumsýnd síðastliðið vor. Affleck mun einnig birtast sem Batman í Justice League, sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári, en þar koma saman ofurhetjurnar Superman, Batman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg til að vernda jörðina. Fjölmiðlar fengu að heimsækja tökustað myndarinnar í síðasta mánuði en þar sagðist Affleck vera kominn með handrit að næstu Batman-mynd. „Ég er ekki nógu ánægður með það til að fara og gera Batman-mynd,“ sagði Affleck um handritið og sagðist hafa mikinn metnað fyrir því að hafa það sem best. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23 Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma. 11. apríl 2016 13:00 Nýr trailer einblínir á Jókerinn Batman bregður einnig fyrir í nýjasta trailer Suicide Squad. 22. júlí 2016 19:11 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck mun leikstýra sjálfum sér í næstu Batman-mynd. Tilkynnt var um þetta á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego í dag að Affleck muni ekki aðeins leika Bruce Wayne, sem bregður sér í gervi leðurblökumannsins, heldur einnig leikstýra myndinni. Affleck fór einmitt með þetta hlutverk í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice sem var frumsýnd síðastliðið vor. Affleck mun einnig birtast sem Batman í Justice League, sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári, en þar koma saman ofurhetjurnar Superman, Batman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg til að vernda jörðina. Fjölmiðlar fengu að heimsækja tökustað myndarinnar í síðasta mánuði en þar sagðist Affleck vera kominn með handrit að næstu Batman-mynd. „Ég er ekki nógu ánægður með það til að fara og gera Batman-mynd,“ sagði Affleck um handritið og sagðist hafa mikinn metnað fyrir því að hafa það sem best.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23 Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma. 11. apríl 2016 13:00 Nýr trailer einblínir á Jókerinn Batman bregður einnig fyrir í nýjasta trailer Suicide Squad. 22. júlí 2016 19:11 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23
Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma. 11. apríl 2016 13:00
Nýr trailer einblínir á Jókerinn Batman bregður einnig fyrir í nýjasta trailer Suicide Squad. 22. júlí 2016 19:11
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein